Hvað er Vinho Verde, Beirão og Ginjinha?

Hvað er Vinho Verde, Beirão og Ginjinha?

Lesið fólk og ferðavant veit ábyggilega að púrtvín taka nafn sitt frá portúgölsku borginni Porto en þar er púrtvínsframleiðsla ennþá nokkuð stór atvinnuvegur. En það eru fleiri sérstakir drykkir í þessu ágæta landi sem fólk á faraldsfæti ætti að prófa. Vinho Verde, Beirão og Ginjinha eru þrír allsérstakir drykkir sem finnast að mestu aðeins innanlands í … Continue reading »