Aðeins minna bögg á Gíbraltar eftirleiðis

Aðeins minna bögg á Gíbraltar eftirleiðis

Mörgum þeim er ganga upp klettinn fræga á Gíbraltar á suðurodda Spánar bregður stundum í brún yfir ágengni margra þeirra apa sem þar ala manninn. Þeir sumir nokkuð ógnandi, frekir og stöku sinnum jafnvel hættulegir enda geta þeir klórað og bitið ef svo ber undir. En nú hillir loks undir að þetta lagist. Rúmlega 200 … Continue reading »

Hundrað þúsund króna afsláttur á spennandi Miðjarðarhafssiglingu

Hundrað þúsund króna afsláttur á spennandi Miðjarðarhafssiglingu

Janúarmánuður er oftar en ekki útsölumánuður hjá erlendum ferðaþjónustuaðilum og þann mánuð umfram aðra hægt að gera kjarakaup á ferðum hingað og þangað. Nú er til dæmist hægt að njóta í tíu daga siglingu um Miðjarðarhafið í mars á hundrað þúsund króna afslætti. Skipafélagið P&O er að gefa drjúgan afslátt á tíu nátta siglingu þann … Continue reading »