Primera Air svarti sauður ársins 2015

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Annaðhvort voru flugfélög sem fljúga til og frá Íslandi að standa sig verr en nokkru sinni ellegar að flugfarþegar eru loks að átta sig á því að það þarf ekki að taka lélegri eða ómerkilegri þjónustu þegjandi og hljóðalaust. Nema hvoru tveggja sé. Samkvæmt úttekt Fararheill á kvörtunum og bótakröfum farþega sem Samgöngustofu barst á … Continue reading »

Aftur til fortíðar hjá Lufthansa

Aftur til fortíðar hjá Lufthansa

Þó margt megi finna að netheimum og þá sérstaklega að allt sem þar er skrifað og birt geymist einhvers staðar og er jafnvel notað til að græða peninga án okkar vitundar er líka margt jákvætt sem netið hefur gefið okkur á móti. Þar trónir nálægt toppnum, ef ekki á toppnum, sú mergð samanburðarsíða sem við … Continue reading »

Til Algarve frá Íslandi á sem einfaldastan og ódýrastan hátt

Til Algarve frá Íslandi á sem einfaldastan og ódýrastan hátt

Fararheill fær reglulega fyrirspurnir frá fólki sem langar til Algarve í Portúgal. Þangað eru engar skipulagðar ferðir héðan né heldur beint flug svo það er meira en segja að njóta lífsins þar en ekki til dæmis á Costa del Sol á Spáni. En þar sem er vilji eru leiðir. Leiðirnar á staðinn eru reyndar fjölmargar … Continue reading »

Wow Air nokkuð á parinu til Stuttgart

Wow Air nokkuð á parinu til Stuttgart

Ein þeirra borga Þýskalands sem í boði verður í beinu flugi héðan þetta sumarið er Stuttgart en þangað eru reglulegar ferðir bæði með Wow Air og þýska lággjaldaflugfélaginu Germanwings. Flugfélögin nokkuð á parinu samkvæmt verðúttekt Fararheill. Wow Air mun reyndar ekki hefja reglulegt flug sitt fyrr en í júlímánuði og aðeins til loka ágúst meðan … Continue reading »

Þýsku flugfélögin að bjóða best til Berlínar í sumar

Þýsku flugfélögin að bjóða best til Berlínar í sumar

Þó Icelandair hafi fyrir nokkru hætt öllu flugi til Berlínar er ekki þar með sagt að Wow Air sitji eitt um hituna á þeirri leið næsta sumar. Á milli fljúga einnig tvö þýsk flugfélög og bæði eru þau almennt að bjóða betur en Wow Air. Það vill fjandi oft gleymast að Ísland er vinsæll áfangastaður … Continue reading »

Krókaleiðir í kreppunni

Krókaleiðir í kreppunni

Hér eru nokkrar tillögur Fararheill.is til að komast í langþráð frí með minni tilkostnaði en nokkru sinni áður.