Aldeilis ástæða til að heimsækja Georgíu

Aldeilis ástæða til að heimsækja Georgíu

Hæsta bygging heims er hinn tilkomumikli Burj Khalifa í Dúbai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem er litlir 828 metrar á hæðina. Sem endranær blæs Móðir náttúra á slík mannanna verk og það sérstaklega í fjöllum Abkazíu í Georgíu. Þar finnst Krubera-hellir, dýpsti hellir sem vitað er um á jörðinni, en menn hafa þar komist hvorki … Continue reading »

Sykurtoppar um víða veröld

Sykurtoppar um víða veröld

Landslag yrði lítil virði ef það héti ekki neitt skrifaði Tómas Guðmundsson eftirminnilega í ljóði sínu Fjallganga fyrir margt löngu. Orð að sönnu að örnefnin eru nauðsynleg og veita bæði ánægju og fyllingu hvert sem farið er.

Nema hvað sum örnefni eru vinsælli en önnur og hvort sem menn trúa því eður ei eru til fjöll í einum sex löndum heims sem heita Sykurtoppur.