Hafði Orwell rétt fyrir sér varðandi þjóðerni líka?

Hafði Orwell rétt fyrir sér varðandi þjóðerni líka?

Góðir rithöfundar skipta hundruðum í heiminum, ef ekki þúsundum. En þeir eru fáir sem hafa séð framtíðina jafn greinilega og George Orwell. Orwell skrifaði mætavel um Alþingi Íslendinga (og þing annarra þjóða) í Animal Farm. Hann sá mætavel fyrir að her-, eftirlits- og markaðsiðnaður yrði stór partur af framtíð manna í 1984 og hann var … Continue reading »