Tvær safaríkar siglingar um Miðjarðarhafið

Tvær safaríkar siglingar um Miðjarðarhafið

Nýtt ár og nýjar vonir og þrár. Kannski einn draumurinn sé ljúf sigling á lúxusskipi á Miðjarðarhafinu. Þá gæti þetta tilboð komið sterkt inn. Skipafélagið P&O er að gera hosur grænar fyrir áhugasömum þessi misserin og bjóða duglega afslætti á tilteknum ferðum næstu mánuðina. Eitt slíkt er í samstarfi við bresku ferðaskrifstofuna loveitbookit en þar … Continue reading »