Vínkerar ættu að setja Genf á dagskrána í lok maí

Vínkerar ættu að setja Genf á dagskrána í lok maí

Ætli það séu ekki sirkabát þrjár leiðir til að kynna sér vel vínmenningu erlendis. A) kaupa glas eftir glas á næsta bar og enda blönk, full og vitlaus úti í stræti, B) fara sérstakar vínferðir og eyða miklum tíma að kynna sér fáar tegundir eða C) mæta á staðinn þegar uppskeruhátíðir fara fram. Ritstjórn persónulega … Continue reading »

EasyJet slúttar öllu flugi frá Íslandi til Sviss

EasyJet slúttar öllu flugi frá Íslandi til Sviss

Heimur versnandi fer og undir þann hatt falla flug lággjaldaflugfélagsins easyJet til Basel og Genfar í Sviss frá Keflavík. Svo virðist sem flugfélagið hafi hent þeim leiðunum endanlega á haugana. Engar upplýsingar að fá frá easyJet en við teljum víst að Íslendingar geti ekki lengur flogið ódýrt til Basel og Genfar í Sviss með flugfélaginu. … Continue reading »

Til Sviss í sumar er þetta 50/50 milli Icelandair og easyJet

Til Sviss í sumar er þetta 50/50 milli Icelandair og easyJet

Tókum létt tékk á fargjöldum fram og aftur til Genfar í Sviss þetta sumarið og í ljós kemur að aldrei þessu vant er Icelandair þokkalega samkeppnishæft við easyJet sem einnig býður sama flugið. Fáir vita af því að breska lággjaldaflugfélagið easyJet flýgur ekki bara frá Keflavík til Bretlands heldur einnig beint til Genfar í Sviss … Continue reading »

Fram og aftur til Genfar fyrir tólf þúsund kall

Fram og aftur til Genfar fyrir tólf þúsund kall

Hvernig væri nú að leyfa sér eins og eina góða borgarferð svona snemma í vetur. Auðvitað áttu það skilið. Það er líka dálítið auðvelt þegar hægt er að komast út og heim aftur fyrir heilan tólf þúsund kall. Létt úttekt Fararheill á flugfargjöldum næstu vikurnar leiðir í ljós að allra ódýrasta fargjald sem finnst, fram … Continue reading »

EasyJet stóreykur umsvif sín okkur öllum til Fararheilla

EasyJet stóreykur umsvif sín okkur öllum til Fararheilla

Við höfum þegar skýrt frá viðbrögðum Skúla Mogensen og hans fólks hjá Wow Air við þeim tíðindum að eitt besta lággjaldaflugfélag heims, easyJet, ætli að stórauka framboð sitt á ferðum til og frá Íslandi í framtíðinni. Fundahöld eru væntanlega líka grimm og mikil hjá Icelandair og óhætt teljum við að veðja á að stöku flugferðir … Continue reading »

Fátt um svör hjá Icelandair

Fátt um svör hjá Icelandair

Svo virðist sem forsvarsmenn flugfélagsins Icelandair vilji eingöngu svara þægilegum spurningum forvitinna og taki það sem kallað er „Geir Haarde“ á þær óþægilegu. Í það minnsta fær Fararheill engin viðbrögð við nokkrum spurningum er varða tilkynningu um enn frekari vöxt félagsins á næsta ári. Eins og fréttaþyrstum er kunnugt tilkynnti flugfélagið í gær um enn … Continue reading »