Volvo-safnið ekki bara fyrir sérlundaða sveppi og bíladellukalla

Volvo-safnið ekki bara fyrir sérlundaða sveppi og bíladellukalla

Okkur er sama hvað maldað er í móinn: Hver sá sem gerir sér sérstaka ferð á Volvo-safnið í Svíþjóð er í besta falli sérlundaður draumóramaður og í versta falli með eina eða tvær lausar skrúfur. Aðrir gætu þó vel haft gaman líka 🙂 Hið ágæta fyrirtæki Volvo, sem lengi vel var sænskt gæðamerki en er … Continue reading »

Svar við bréfi Axels

Svar við bréfi Axels

„Heil og sæl þið hjá Fararheill. Þakkir fyrir frumlegan og á flestan hátt afar skemmtilegan og fróðlegan vef þó reyndar mér finnist þið oft fara offari gagnvart tilteknum fyrirtækjum og einstaklingum. Mig langaði aðeins að benda ykkur á að sá flugtími sem okkur stendur til boða til vinsælla áfangastaða eins og Gautaborgar með Icelandair þar … Continue reading »

Svo þig langar að versla ódýrt í Svíþjóð

Svo þig langar að versla ódýrt í Svíþjóð

Samkvæmt opinberum tölum er ekkert vinsælla heimsóknar í Svíþjóð en Vasa safnið í Stokkhólmi en rétt tæplega milljón ferðamenn reka þar inn nefið á ári hverju. Sem er þó aðeins upp í nös á ketti samanborið við þann stað landsins sem trekkir langflesta og þar bæði heimamenn og erlenda gesti. Það eru ágætar líkur til … Continue reading »

Fjórar fínar á fjórtán og níu með Icelandair

Fjórar fínar á fjórtán og níu með Icelandair

Það er uppi typpið hjá Icelandair. Annan daginn í röð smellir flugfélagið út hraðtilboðum og þar má meðal annars finna fargjöld til fjögurra ágætra borga niður í 14.900 krónur aðra leið. Það er æði gott verð á flugferð og ekki þarf hér að hafa áhyggjur af farangursgjaldi því taska alltaf innifalin og stundum tvær. Osló, … Continue reading »

New York uppáhaldsborg Íslendinga