Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Fátt er minna spennandi á ferðalögum en missa af tengiflugi en það er orðið nokkuð algengt nú þegar sífellt stærri hópur fólks kýs að ferðast á eigin vegum og gera sínar eigin ferðaáætlanir. Þumalputtareglan heilt yfir er að gefa sér aldrei minna en þrjár klukkustundir sem púða milli flugferða. Það jafnvel þó að tengiflugið sé … Continue reading »

Wow Air langdýrast lággjaldaflugfélaga til London

Wow Air langdýrast lággjaldaflugfélaga til London

Fyrir þau ykkar sem hyggja á ferð til London í desembermánuði er ágætt að setja bak eyra að fljúga með öðrum en íslensku flugfélögunum. Það er að segja nema þú viljir borga helmingi meira fyrir sömu vöru. Í ljós kemur samkvæmt úttekt Fararheill á fargjöldum til London frá Keflavík og aftur heim á þremur mismunandi … Continue reading »

Húrra, húrra! Enn meiri samkeppni til London

Húrra, húrra! Enn meiri samkeppni til London

Hvað lífið er dásamlegt fyrir þau okkar sem deyja lítið eitt hvern þann dag sem við getum ekki skoðað heiminn. Nú ætlar norska lággjaldaflugfélagið Norwegian brátt að bjóða beint flug milli London og Keflavíkur. Fantagóðar fréttir fyrir ferðaþyrsta. Ekki bara vegna þess að Norwegian er ítrekað valið besta lággjaldaflugfélag Evrópu heldur ekki síður vegna þess … Continue reading »

Tíu daga fimm stjörnu Antalya í október á ljúfu tilboði

Tíu daga fimm stjörnu Antalya í október á ljúfu tilboði

Og þér fannst íslenska sumarið kalt og erfitt? Bíddu þangað til kemur að október. Eða ekki. Gætir stytt þann leiða mánuð um tíu daga eða svo undir glampandi sól í 20 gráðu hita á Antalya í Tyrklandi og það á fantagóðum prís. Eða hvernig hljóma tíu dagar í fimm stjörnu lúxus með öllu inniföldu og … Continue reading »

Flug frá London til Ítalíu, Spánar eða Króatíu fyrir sex þúsund krónur

Flug frá London til Ítalíu, Spánar eða Króatíu fyrir sex þúsund krónur

Lesendur okkar vita þegar að hægt er að fljúga frá London til Madríd á Spáni í allt sumar aðra leið fyrir heilar sex þúsund krónur. En fjarri fer að það sé eina borgin sem er í boði á því lágmarksverði frá Gatwick. Það er jafnvel komist alla leið til Króatíu fyrir sex þúsund kallinn. Slíkt … Continue reading »

Svona áður en þú ákveður að fljúga um jólin

Svona áður en þú ákveður að fljúga um jólin

Það þarf líklega engar kannanir til að gera sér í hugarlund að eitt það allra versta við ferðalög að mati fólks hljóta að vera miklar tafir og seinkanir á flugferðum. Það eru reyndar til ítarlegar skýrslur sem sanna að svo sé en það segir sig líka bara sjálft. Enginn er að ferðast til að eyða … Continue reading »

Icelandair stendur sig betur en Wow Air í Gatwick

Icelandair stendur sig betur en Wow Air í Gatwick

Einn af leiðinlegri hlutum hvers ferðalags er bið eftir farangri eftir að lent er en á mörgum stærri flugvöllum á annatímum getur biðtími eftir töskum hoppað í klukkustund þegar verst lætur. Á Gatwick flugvelli í London reynist Icelandair eitt af örfáum flugfélögum sem koma öllum farangri á færibandið á undir 35 mínútum. Það er sjálfsagður … Continue reading »

EasyJet stóreykur umsvif sín okkur öllum til Fararheilla

EasyJet stóreykur umsvif sín okkur öllum til Fararheilla

Við höfum þegar skýrt frá viðbrögðum Skúla Mogensen og hans fólks hjá Wow Air við þeim tíðindum að eitt besta lággjaldaflugfélag heims, easyJet, ætli að stórauka framboð sitt á ferðum til og frá Íslandi í framtíðinni. Fundahöld eru væntanlega líka grimm og mikil hjá Icelandair og óhætt teljum við að veðja á að stöku flugferðir … Continue reading »