Sumarferðir auglýsa „betri verð.“ Er það rétt?

Sumarferðir auglýsa „betri verð.“ Er það rétt?

Dótturfyrirtæki Úrval Útsýn Pálma Haraldssonar, Sumarferðir, auglýsir nú víða að fyrirtækið bjóði „betri verð  í sumarsól“ eins og það er orðað. Enginn þar virðist nógu gamall til að vita að orðið verð fyrirfinnst aðeins í eintölu. Burtséð frá kjánalegum stafsetningarvillum lék okkur hugur að vita hvort yfirlýsing Sumarferða standist. Það er jú ólöglegt að auglýsa … Continue reading »

Helst til mikið okur hjá Gamanferðum til Tenerife

Helst til mikið okur hjá Gamanferðum til Tenerife

Þeir kalla þetta sérstakt jólatilboð. Vika fyrir tvo með hálfu fæði á góðu fjögurra stjörnu hóteli á Costa Adeje frá 28. mars til 4. apríl næstkomandi. Þó ekki meira „jólatilboð“ en svo að við finnum sama pakka rúmlega 40 þúsund krónum ódýrari. Eins og við hjá Fararheill höfum áður bent á hafa fáar ferðaskrifstofur sömu … Continue reading »

Svona sparar þú allt að 100 þúsund á vikulangri skíðaferð

Svona sparar þú allt að 100 þúsund á vikulangri skíðaferð

Við vorum alltaf að vona að ferðaskrifstofan Gamanferðir byði upp á nokkuð sem aðrar innlendar ferðaskrifstofur virðast ófærar um að bjóða: pakkaferðir á EÐLILEGU verði. En það virðist borin von. Við vorum að vona það vegna þess að sú ferðaskrifstofa er beintengd Wow Air gegnum eignatengls og þar sem Wow Air býður flug almennt á … Continue reading »

Hagsmunaaðili blammerar lýðinn

Hagsmunaaðili blammerar lýðinn

Svo þú fórst krókaleiðir til að verða þér úti um miða á landsleiki Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi. Þá ertu því sem næst fífl er marka má forstöðumann ferðaskrifstofunnar Gaman ferðir. Merkileg frétt á vef RÚV þess efnis að Þór Bæring, forstöðumaður Gaman ferða, skilji alls ekki hvernig fólk gat hugsað sér að verða sér … Continue reading »

Gamanferðir í fótspor Heimsferða

Gamanferðir í fótspor Heimsferða

Við sögðum ykkur frá því um helgina að ferðaskrifstofan Heimsferðir byði nú jólagjafabréf með fínum vöxtum en bréf keypt á tíu þúsund dugar sem fimmtán þúsund krónur upp í ferð með fyrirtækinu. Nú bjóða Gamanferðir sams konar tilboð. Hjá Gamanferðum, sem sérhæfa sig í hvers kyns ferðum á viðburði eins og knattspyrnuleiki og tónleika, gera … Continue reading »