Fagmennska hjá Gaman ferðum

Fagmennska hjá Gaman ferðum

Sumarbæklingur Gaman ferða hefur litið dagsins ljós en þar gefur að líta úrval ferða sem sú ferðaskrifstofa býður fram eftir ári. Áherslur Gaman ferða eru á Tenerife, Costa Brava og Costa Blanca á Spáni í sumarferðunum og kennir þar margra grasa. Óvenju mikið úrval hótela í boði á Tenerife og Costa Brava miðað við það sem … Continue reading »