Flakk milli Kanaríeyja fljótlegt og ódýrt

Flakk milli Kanaríeyja fljótlegt og ódýrt

Mörg okkar halda árlega til Kanaríeyja til dvalar og yndisauka og sá hópur er stór sem það gerir jafnvel oftar en einu sinni á ári. En skrambi fáir nota tækifærið til að flakka um þessar fallegu eyjar sem saman flokkast sem Kanaríeyjar. Það er sérdeilis skemmtilegt að þvælast um eyjarnar og furðu einfalt og ódýrt … Continue reading »

Ekki kaupa tóbak á leið til Kanaríeyja

Ekki kaupa tóbak á leið til Kanaríeyja

Réttar þrjú þúsund krónur takk fyrir. Það er verðmunurinn á að kaupa karton af vinsælum sígarettum um borð í vélum Wow Air annars vegar og að kaupa sama karton í næstu verslun á Kanaríeyjum. Þetta vita allir þeir sem reykja og elska eyjurnar sem kenndar eru við Kanarí. En kannski ekki þeir sem eru að … Continue reading »

Uppselt til Kanarí um páskana? Ekki aldeilis

Uppselt til Kanarí um páskana? Ekki aldeilis

Það eru allra, allra síðustu forvöð að negla niður páskaferðina á suðrænar slóðir með innlendum ferðaskrifstofum þessi dægrin. Það sýnir yfirlit yfir ferðaúrval innlendra ferðaskrifstofa. Kanaríferðir um páskana því sem næst alveg uppseldar hjá stóru ferðaskrifstofunum. Skjáskot Þegar þetta er skrifað má glögglega sjá að einungis nokkur sæti eru eftir í páskaferðir til Tenerife á … Continue reading »
Vika með öllu á Fuerteventura í byrjun árs fyrir hundrað kallinn

Vika með öllu á Fuerteventura í byrjun árs fyrir hundrað kallinn

Jólahátíðin er vissulega dásamleg fyrir flest okkar en það er eins víst líka að hún tekur sinn toll. Toll sem ekki er víst að tveir, þrír frídagar nægi til að hlaða batteríin að nýju. En vika í sólinni á Fuerteventura strax eftir áramótin gæti dugað til. Breska ferðaskrifstofan Travel Interaction er nú að bjóða sérdeilis … Continue reading »