Páskastaður Fararheill 2016 er Andalúsía með stæl og bravúr

Við erum vissulega dálítið snemma í því. En fyrir því margar góðar ástæður og veigamest sú að með þeim hætti er hægt að tryggja lægsta verð á flugi og gistingu svo þú getir eytt peningunum í eitthvað skemmtilegt. Ritstjórn hefur lengi undrast takmarkað úrval ferða með leiðsögn til Andalúsíu á Spáni. Nóg er af pakkaferðum … Continue reading »
Costa del Sol á 35 kallinn á kjaft

Costa del Sol á 35 kallinn á kjaft

Séðir ferðalangar vita sem er að hægt er að njóta sólar og sands á ströndum Miðjarðarhafsins margfalt ódýrar en ella ef menn hugsa aðeins út fyrir rammann. Eins og til dæmis að flatmaga í maí og njóta svo hins yndislega íslenska sumars í júní, júlí og ágúst. Ótaldar eru þær flugur sem slegnar eru með … Continue reading »