Svona eiga flugstjórar að vera

Svona eiga flugstjórar að vera

Ávallt er gaman að lesa um fólk í þessum heimi sem sér heiminn með stærri gleraugum en flestir og gengur lengra en flestir að koma til móts við fólk og veita það sem sannarlega er góð þjónusta umfram það sem krafist er. Einn slíkur er flugstjóri hjá bandaríska flugfélaginu Frontier. Sá stýrði einni vél flugfélagsins … Continue reading »

Samstarfsaðili Icelandair tekur upp handfarangursgjald

Samstarfsaðili Icelandair tekur upp handfarangursgjald

Bandaríska lággjaldaflugfélagið Frontier Airlines hefur tekið upp farangursgjöld og þurfa viðskiptavinir eftirleiðis að greiða skilding fyrir en þó einungis ef flug með félaginu er bókað annars staðar en á vef Frontier. Frontier er vænsti kostur ferðaþyrstra frá Denver flugvelli þangað sem Icelandair flýgur og íslenska flugfélagið er með sérstakan samstarfssamning við bandaríska félagið. Fólk sem … Continue reading »