Frelsisstígurinn í Boston með nauðsynlegu drykkjustoppi

Frelsisstígurinn í Boston með nauðsynlegu drykkjustoppi

Jafnvel þó erindi fleiri en færri til Boston í Bandaríkjunum sé að valsa um verslanir en ekki milli merkilegra minja á götum úti er eiginlega algjört lágmark að láta sig hafa rölt eftir hinum fræga Frelsisstíg einu sinni eða svo. Ókunnugir gera sér kannski ekki grein fyrir því en það voru atvik hér í Boston … Continue reading »