Sex bestu hátíðir Þýskalands
Hinir undarlegu „þjóðarréttir“ í Frankfurt

Hinir undarlegu „þjóðarréttir“ í Frankfurt

Einn spennandi og yfirleitt skemmtilegur angi af ferðalögum út í heim er að komast í kynni við rétti heimamanna. Svo skemmtilega vill til að litlu virðist skipta hvar er stigið niður fæti í borgum og bæjum heims, alls staðar eiga innfæddir sína eigin sérstöku „spennandi“ rétti úr héraði. Meira að segja hin tiltölulega geldna viðskiptaborg … Continue reading »

Topp fimm að sjá og gera í Frankfurt

Topp fimm að sjá og gera í Frankfurt

Það missir sennilega enginn þvag niður fótlegginn af því að hugsa til borgarinnar Frankfurt í Þýskalandi. Sú almennt meira tengd viðskiptum og fölum jakkafataplebbum en gleði og glamri. En hún á samt sína ágætu spretti. Lesa má um borgina í þaula hér en í stuttu máli er þetta fjarri því leiðinlegur áfangastaður svona í tvo … Continue reading »
Til Þýskalands er líka komist með Lufthansa og Eurowings

Til Þýskalands er líka komist með Lufthansa og Eurowings

Varla farið framhjá lifandi sálu að fargjöld Icelandair hafa hækkað rækilega á síðustu vikunum. Við því var að búast með falli helsta keppinautsins. En ekki gleyma að mörg önnur fín erlend flugfélög dekka líka vinsæla áfangastaði Icelandair. Wow Air heyrir sögunni til og sama gildir um hin ágætu lággjaldaflugfélög Airberlin og Germania en öll þrjú … Continue reading »

Galin verðlagning GB ferða til Frankfurt

Galin verðlagning GB ferða til Frankfurt

Við hjá Fararheill erum svo skyni skroppin að halda að innlendar ferðaskrifstofur gerðu allavega minnstu tilraun til að bjóða landanum sæmileg eða góð ferðatilboð. Ekki ef marka má ferðaskrifstofuna GB ferðir. Oft og ítrekað hefur Fararheill sett út á ruglverðlagningu þessarar ferðaskrifstofu og nánast undantekningarlaust finnum við sömu ferðir og sú er að bjóða á … Continue reading »

Búðu þig undir kaos í Þýskalandi

Búðu þig undir kaos í Þýskalandi

Full ástæða er til að búast við miklum og langvinnum töfum og vandræðagangi á nokkrum helstu flugvöllum Þýskalands á morgun fimmtudag sökum verkfalla hjá flugvallarstarfsmönnum. Þýskir miðlar greina frá því að strax í nótt leggi stór hluti starfsmanna stórra flugvalla á borð við Frankfurt, München, Hamborgar og Stuttgart niður vinnu tímabundið. Á því ekki að … Continue reading »

New York uppáhaldsborg Íslendinga