Með fraktara til Brasilíu

Með fraktara til Brasilíu

Einu sinni var hægt, og meira að segja nokkuð algengt, að ævintýraþyrstir Íslendingar tækju sér far með fraktskipum á leið til Evrópu eða Bandaríkjanna. Slíkt er ekki í boði héðan lengur en víða erlendis er þetta enn í boði hjá stöku aðilum. Því fer fjarri að fraktskipasigling sé mikill lúxus en það er sannarlega dálítill … Continue reading »