París í sumar? Þá eru fargjöld Icelandair og Transavia lægri en hjá Wow Air

París í sumar? Þá eru fargjöld Icelandair og Transavia lægri en hjá Wow Air

Alltaf súrt þegar sjálfskipað lággjaldaflugfélag reynist vera dýrari kostur en Icelandair. Reyndar gott betur en súrt. Það bara stínker lélegt stöff. Og það er raunin til Parísar á köflum í sumar samkvæmt stikkprufum okkar á verði á flugi fram og aftir til Parísar í júní, júlí og ágúst. Gróflega má segja að þessa stundina finnur … Continue reading »

Svo þú vilt komast á markaði í París

Svo þú vilt komast á markaði í París

Það er hægara sagt en gert að ákveða að heimsækja einhverja spennandi markaði næst þegar maður á leið til Parísar. Ástæðan einfaldlega sú að þar staldra fæstir mjög lengi við og tíminn í þúsundum ágætra verslana, pöbba og kaffihúsa borgarinnar vill fljótt éta upp þann litla tíma sem flestir hafa. Það kann að vera sökum … Continue reading »

Mun fleiri láta lífið á Mont Blanc en Everest

Mun fleiri láta lífið á Mont Blanc en Everest

Hér er staðreynd sem kemur mörgum í opna skjöldu. Margfalt fleiri hafa látið lífið við að klífa tind Mont Blanc í Alpafjöllum heldur en hið fræga Everest í Nepal. Allnokkur hópur íslenskra fjallagarpa hefur reynt við og komist á topp hins fræga Mont Blanc en tindur þess er sá næsthæsti í Evrópu og nær 4.808 … Continue reading »

Besta útsýn yfir París fyrir utan Eiffel turninn

Besta útsýn yfir París fyrir utan Eiffel turninn

Útsýnið yfir Parísarborg frá toppi Eiffel turnsins er andartak sem flestir muna sitt líf til enda. Það er hins vegar mikill fjöldi fólks sem sökum lofthræðslu eða annars þorir ekki upp á topp þessa sögufræga turns. Þeir hinir sömu gætu þó notið fínasta útsýnis líka annars staðar frá. Þó víða í París megi finna dágóða staði sem … Continue reading »

Brátt getur þú stríplast áhyggjulaus í París

Brátt getur þú stríplast áhyggjulaus í París

Hingað til hafa strípihneigðir Parísarbúar verið í standandi vandræðum. Það er nefninlega blátt bann við að fetta sig klæðum í þessari borg ástarinnar og sekt við slíku athæfi getur numið tæpum tveimur milljónum króna. En nú horfir það til betri vegar. Himinn og haf er milli fólks í norðanverðu Frakklandi og sunnar í landinu við … Continue reading »

Sönn veisla fyrir augað í Lyon í desember

Sönn veisla fyrir augað í Lyon í desember

Franska borgin Lyon er nú alla jafna ekki hátt á stalli þeirra ferðalanga sem þvælast um Evrópu í desembermánuði. Þá eru flestir með hugann við dúllulegar gamlar jólahátíðir. En það er engu minna ævintýri sem fram fer í Lyon. Fête des Lumières heitir frægasta hátíð borgarinnar og fer ávallt fram í byrjun desember ár hvert. … Continue reading »

Skammt frá París húsið sem Monet byggði

Skammt frá París húsið sem Monet byggði

Franski bærinn Giverny er jafnan ekki hátt skrifaður í ferðahandbókum enda reiðinnar býsn annað að sjá og upplifa í París og nágrenni. En það er samt hér sem þú finnur einn fallegasta garð Frakklands hvers eigandi náði heimsfrægð fyrir það einmitt að festa sama garð á striga. Allir listunnendur vita hver Claude Monet er og … Continue reading »

Bestu veitingastaðirnir í París

Bestu veitingastaðirnir í París

Margar tilraunir hafa verið gerðar til að negla niður nákvæman fjölda veitingastaða í París í Frakklandi en það gengið upp og ofan. Að hluta vegna þess hvar draga eigi mörkin en ekki síður vegna þess að nýir staðir opna þar nánast daglega. Veitingastaður í París? Erfitt að velja. Mynd Christopher Michel En ef marka má … Continue reading »