Verulegur verðmunur á fótboltaferðum til Englands

Verulegur verðmunur á fótboltaferðum til Englands

Þrjátíu þúsund króna verðmunur er á ferð héðan fyrir tvo á leik Liverpool og Aston Villa seinni hluta septembermánaðar. Tveir aðilar bjóða ferðir á þann leik, Vita ferðir og Gaman ferðir, og reynist ferð Vita 30 þúsund krónum dýrari en Gaman ferðin. Þó er um nánast nákvæmlega sama pakka að ræða: flug, þriggja stjörnu gisting … Continue reading »