Fort Lauderdale ekki lengur djammstaður númer eitt, tvö og þrjú á Flórída

Fort Lauderdale ekki lengur djammstaður númer eitt, tvö og þrjú á Flórída

Sú var tíðin um langt árabil að strandbærinn Fort Lauderdale á Flórída var áfangastaður númer eitt, tvö og þrjú hjá háskólanemum í páskafríi. Hann er ennþá vinsæll en bestu partíin fara þó fram í Panama City þessa dagana. Spring Break er það kallað þegar háskólanemar vestanhafs fá langþráð páskafrí og sú hefð lengi verið við … Continue reading »

Allt að helmings verðmunur á bílaleigubílum í Flórída

Allt að helmings verðmunur á bílaleigubílum í Flórída

Hvort hljómar nú betur í þín eyru: meðalbíll í vikutíma fyrir 60 þúsund krónur eða sams konar bíll í vikutíma fyrir 28.000 krónur? Þarna töluverður verðmunur jafnvel þó upphæðirnar sem um ræðir séu nú ekki háar. En þetta er í grunninn meðalverðmunur á að leigja bílaleigubíl í Orlando, Fort Lauderdale eða Miami hjá stórum þekktum … Continue reading »

Sparið 300 þúsund á Panama lúxussiglingu

Sparið 300 þúsund á Panama lúxussiglingu

Vetrarbæklingar ferðaskrifstofanna berast í landsins hús þessi dægrin og jákvætt er að þeir eru aðeins þykkari en fyrir ári síðan. Sem hlýtur að merkja að hagur þeirra er betri, úrvalið því meira og hver veit nema ferðatilboðin séu bara betri líka. Fararheill tók stikkprufu á einni af fimm siglingum sem ferðaskrifstofa Pálma Haraldssonar, Úrval Útsýn, … Continue reading »

Lúxussigling á sprenghlægilegu verði

Lúxussigling á sprenghlægilegu verði

Það kemur stöku sinnum fyrir að hlutir sem virðast of góðir til að vera sannir eru raunverulega sannir. Eins og að komast í vikulanga lúxussiglingu um karabíska hafið allt niður í 30 þúsund krónur á mann. Neibb, gott fólk, þetta er ekki grín. Eins og við höfum sagt lesendum okkar frá áður er samkeppnin í … Continue reading »

Svona ef þig skyldi langa til Flórída næsta vetur

Svona ef þig skyldi langa til Flórída næsta vetur

Um árabil liggur við að áhugasamir hafi þurft að veðsetja húsið og börnin með til að fjármagna flug fram og aftur til Orlando í Flórída með Icelandair. Hundrað þúsund krónur plús hefur verið raunin á vinsælum tímum nú seinni árin á manninn og hinum almenna Íslendingi þótt nóg um. Þess vegna er full ástæða til … Continue reading »

Yndisleg sigling í leiðinlegum mánuði fyrir lítið

Yndisleg sigling í leiðinlegum mánuði fyrir lítið

Við vitum ekki um ykkur en í okkar huga er ekki margt leiðinlegra en október ef frá eru skildir janúar og febrúar. Dagarnir dimmir og kaldir sem aftur hefur áhrif á sálarlíf eyjaskeggja hér í ballarhafi. En það er til ráð við því. Skemmtiferðafyrirtækið Celebrity Cruises hefur fyrir nokkru kynnt haust- og vetrarferðir sínar og … Continue reading »

Svo þig langar í ljúfa siglingu fyrir lítið

Svo þig langar í ljúfa siglingu fyrir lítið

Seinni hluti vetrar er jafnan sá tími þegar flestir sem á dimmum norðurslóðum búa vilja gjarnan komast í upplyftingu á heitari slóðum og þá eru siglingar ofarlega á blaði. Nú er hægt að tryggja sér slíka ferð með vænum afslætti. Eins og Fararheill hefur áður sagt frá eru allmörg ferðaþjónustufyrirtæki vestanhafs sem sérhæfa sig í … Continue reading »

Icelandair leggur Norwegian að velli

Icelandair leggur Norwegian að velli

Óráð nema í tíma sé tekið predikuðu menn með vit í kolli hér áður og Fararheill tekur heils hugar undir hvað ferðalög varðar. En ekki áttum við von á við skoðun á flugi til Flórída í október á næsta ári að Icelandair byði þar töluvert betur en besta lággjaldaflugfélag Evrópu. Það gera þeir bara samt. … Continue reading »