Úrval Útsýn gefur ekki þumlung né krónu

Úrval Útsýn gefur ekki þumlung né krónu

Seint í dag barst okkur skeyti frá Úrval Útsýn þar sem því var komið á framfæri að fjögur sæti í vikulangri jólaskíðaferð til Zell am See í Austurríki væru nú til sölu vegna forfalla. Ekki dettur ferðaskrifstofunni í hug að lækka verðið um eina krónu þó brottför sé síðar í þessari viku og ferðin atarna … Continue reading »