Og talandi um Berlín

Og talandi um Berlín

Heimurinn hefur um langa hríð dáðst að hugviti, dugnaði og elju Þjóðverja þegar kemur að hinum ýmsu verkefnum. Eitthvað er nú hætt við að það sé að snúast upp í andhverfu sína. Hinn frægi nýi flugvöllur Berlínar sem átti að opna árið 2011 mun ekki sinna neinum farþegum fyrr en árið 2017 í fyrsta lagi. … Continue reading »

Sjötti flugvöllur London opnaður

Pomp og prakt voru lykilorðin fyrr í vikunni þegar sjötti alþjóðaflugvöllur London tók til starfa. Southend flugvöllur er í 45 kílómetra fjarlægð frá London sjálfri en það er í sjálfu sér ekki lengra frá en Luton eða Stansted flugvellir sem einnig teljast til flugvalla borgarinnar. Tvö flugfélög hafa þegar tilkynnt að þau hyggist nota Southend … Continue reading »