Löng bið á flugvöllum? Nýttu þér betri stofurnar

Löng bið á flugvöllum? Nýttu þér betri stofurnar

Kunningjahjón eins úr ritstjórn eyddu nýlega átta klukkustundum í bið á hinum miður yndislega Alicante-flugvelli á Spáni með smáfólk með í för. Harðir stólar, lítið pláss, dýrir veitingastaðir og svo seinkaði rellunni um tvær stundir ofan á allt. Familían hefði auðveldlega getað gert biðina þúsund prósent yndislegri. Ekki í fyrsta skipti sem við bendum á … Continue reading »

Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Fátt er minna spennandi á ferðalögum en missa af tengiflugi en það er orðið nokkuð algengt nú þegar sífellt stærri hópur fólks kýs að ferðast á eigin vegum og gera sínar eigin ferðaáætlanir. Þumalputtareglan heilt yfir er að gefa sér aldrei minna en þrjár klukkustundir sem púða milli flugferða. Það jafnvel þó að tengiflugið sé … Continue reading »

Hvernig á ekki að ganga um borð í flugvél

Hvernig á ekki að ganga um borð í flugvél

Þeir þekkja þetta orðið vel sem fljúga oft með lággjaldaflugfélögum. Baráttan um besta sætið þegar tilkynning kemur um að ganga megi um borð. Reyndar eru sífellt stífari reglur þegar ganga skal um borð ekki lengur takmarkað við þessi ódýru flugfélög. Mörg þau stærri sjá ofsjónum yfir góðu gengi lággjaldaflugfélaga og ekki síður stórtap á því … Continue reading »

Þess vegna verður aldrei hægt að tryggja öryggi í flugi

Þess vegna verður aldrei hægt að tryggja öryggi í flugi

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn svo skömmu eftir að fárveikur maður steypti farþegavél Germanwings á næsta fjall í Frakklandi en bæði það atvik og ýmislegt annað sem komið hefur upp úr dúrnum síðustu misserin benda til að aldrei verði hægt að tryggja fullkomlega öryggi í flugi. Aðrir miðlar en Fararheill hafa gert … Continue reading »

Rúmlega 30 reknir fyrir að stela úr farangri flugfarþega

Rúmlega 30 reknir fyrir að stela úr farangri flugfarþega

Góðu heilli er ekkert íslenskt flugfélag að bjóða flug til Miami á Flórída. Þar hafa flugvallaryfirvöld undrast miklar kvartanir farþega undanfarin ár og loks nú komist að því að yfir 30 starfsmenn hafa stundað lengi að stela úr töskum flugfarþega. Enginn flugvallarstjóri vill að það fréttist að starfsmenn hans á gólfinu geri sér að leik … Continue reading »