Flugumferðarstjórar úreltir eftir 20 ár?

Flugumferðarstjórar úreltir eftir 20 ár?

Þetta hljómar ekki vel. Flugumferðarstjórn myndu líklega flestir telja eitt allra mikilvægasta starfið við að tryggja góðar og öruggar samgöngur á heimsvísu. En innan fárra áratuga gætu drónar sent flugumferðarstjóra á atvinnuleysisbætur. Samgönguráðuneyti Bandaríkjanna og NASA hafa unnið að því um hríð að rannsaka hvort drónar geti sinnt flugumferðarstjórn í framtíðinni og fyrstu niðurstöður jákvæðar … Continue reading »

Vandræði og seinkanir í Leifsstöð

Sú ákvörðun Isavia að loka Keflavíkurflugvelli frá klukkan 20 í kvöld og fram undir morgunn vegna yfirvinnubanns Félags flugumferðarstjóra setur verulegt strik í reikning flugfélaganna