Frá Edmonton til Winnipeg

Frá Edmonton til Winnipeg

Icelandair býður upp á áætlunarflug til Edmonton í Alberta fylki í Kanada en það er ekki svo ýkja fjarri frægum Íslendingaslóðum á Nýja Íslandi. En er fýsilegt að fljúga til Edmonton til að komast til Winnipeg? Óvitlaust er að nota Edmonton sem byrjunarstað á ferðalagi til Nýja Íslands en það er tímafrekt. Mynd Aj Batac … Continue reading »
Feitar og miklar seinkanir á flugi en enginn veit hvers vegna????

Feitar og miklar seinkanir á flugi en enginn veit hvers vegna????

Forstjóri Ísavía þarf aldeilis að fara að girða upp um sig buxur og nærbuxur og leggja sinn feita haus í bleyti. Nánast allan daginn þann 12. nóvember seinkaði flugi með velflestum flugfélögum um 10 til 80 mínútur og enginn er nokkru nær um hvers vegna. Algjörlega óboðlegt árið 2017 að farþegar eða þeir sem biðu … Continue reading »

Icelandair að fljúga elstu vélum í Evrópu?

Icelandair að fljúga elstu vélum í Evrópu?

Vel kann að vera að almennt hugsi fólk ekki mikið um aldur þeirra millilandavéla sem ferðast er með til og frá landinu en okkur hjá Fararheill finnst alltaf eitthvað stórskrýtið við að fljúga með rellum sem enn hafa öskubakka í sætisörmum. Það er raunin í velflestum þotum Icelandair en eftir leit á netinu þá finnum … Continue reading »