Guð hjálpi okkur – Klukkustund tók að tæma rellu Icelandair í Keflavík

Guð hjálpi okkur – Klukkustund tók að tæma rellu Icelandair í Keflavík

Það tók hvorki meira né minna en klukkustund, 60 mínútur, að koma öllum frá borði vélar Icelandair sem brotlendi á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag. Það er ekkert minna en hrapalleg frammistaða. Ef marka má orð forstjóra Icelandair, Boga Nils Bogasonar, tók það heila klukkustund að koma öllum frá borði í vél flugfélagsins sem brotlenti við … Continue reading »

Þessi bjargaði líklega hundruðum frá hörmulegum dauða

Þessi bjargaði líklega hundruðum frá hörmulegum dauða

Það er ekki tekið út með sældinni að stjórna flugumferð á stórum flugvöllum heimsins og þrátt fyrir tól og fullkomnustu tækni geta mistök samt sem áður orðið hvenær sem er. Þetta má glögglega sjá á meðfylgjandi myndbandi sem tekið var á El Prat flugvellinum í Barcelona. Myndskeiðið er eins og kynning á næstu hasarmynd frá … Continue reading »

Hræðilegar fregnir frá Kúbu en alltaf best að láta innanlandsflug þar eiga sig

Hræðilegar fregnir frá Kúbu en alltaf best að láta innanlandsflug þar eiga sig

Hörmulegar fregnir frá Kúbu þennan daginn. Að minnsta kosti hundrað manns taldir af eftir að Boeing 737 vél brotlenti og sprakk í loft upp stundarkorni eftir flugtak frá Jose Martí flugvellinum í Havana. La televisión estatal de Cuba presenta las primeras imágenes del accidente aéreo en La Habana donde un avión operado por la mexicana … Continue reading »

Farmurinn sem felldi flug MH370

Farmurinn sem felldi flug MH370

Rúmlega átján mánuðum eftir eitt mesta og leyndardómsfyllsta flugslys sögunnar, hvarf malasísku vélarinnar MH370 af ratsjám og síðar brotlendingu á miðju Indlandshafi, kann loks að vera komin fram hugsanleg skýring á slysinu: Farmur vélarinnar. Ekki var um annað talað í flugheimum og fjölmiðlum í byrjun mars 2014 en stórundarlegt brotthvarf flugs MH370 með 239 farþega … Continue reading »

Þrátt fyrir stórslys var 2014 mjög gæfusamt í flugi

Þrátt fyrir stórslys var 2014 mjög gæfusamt í flugi

Þrátt fyrir nokkur stórslys í flugi á síðasta ári reyndist 2014 samt sem áður öruggasta ár í bransanum frá upphafi samkvæmt tilkynningu frá Alþjóðasamtökum flugfélaga IATA. Samkvæmt tölum samtakanna mældist slysa í flugi árið 2014 vera 0.23 per milljón flugferða og sú tala aldrei verið lægri. Skráð alvarleg slys eða flugatvik sem ollu tjóni það … Continue reading »

Og þú hélst að alvarlegum flugslysum færi fækkandi

Og þú hélst að alvarlegum flugslysum færi fækkandi

Það er lítt þekkt staðreynd að slys ýmis konar og bilanir eiga sér stað í áætlunarflugi um heim allan hvern einasta dag ársins. Bara um liðna helgi voru skráð fimmtán atvik sem nógu alvarleg þóttu til að tilkynna en í flestum tilvikum um smávægilegar vélabilanir að ræða. Það er hins vegar algengur misskilningur að alvarlegri … Continue reading »

Löng rannsókn á gömlum vélum

Löng rannsókn á gömlum vélum

Nákvæmlega ekkert er að frétta af rannsókn yfirvalda á nauðlendingu Boeing-vélar Icelandair í maí á síðasta ári þegar eitt hjól vélarinnar féll af við flugtak og vélinni snúið við. Á vef Rannsóknarnefndar samgönguslysa sem það er kallað í dag er reyndar ekki staf um málið að finna. Hvorki í fréttaefni né heldur bráðabrigðaskýrslur af nokkru … Continue reading »