Af flugmönnum

Af flugmönnum

Flugfélagið Icelandair er í vondum málum á föstudaginn kemur takist ekki að berja saman kjarasamning sem flugmenn félagsins eru sáttir við en þeir hafa boðað tímabundið verkfall þann daginn og fleiri í kjölfarið. Vandamálið er að flugmennirnir gera sér fulla grein fyrir ljómandi góðu gengi fyrirtækisins og vilja eðlilega mola af gnægtarborði. Og þeir eru … Continue reading »

Auðvitað sofa flugmenn á flugi

Auðvitað sofa flugmenn á flugi

Fyrir nokkru síðan óskaði Fararheill eftir upplýsingum hjá þartilgerðum yfirvöldum um hvort vitað væri til þess að flugmenn á íslenskum vélum hefðu dottað eða sofnað á flugi. Sömuleiðis vildum við vita hvort upp hefði komið að innlendir flugumferðarstjórar hefðu sofnað á vaktinni eða brotið með öðrum hætti alvarlega af sér í starfi. Við fengum aldrei … Continue reading »