Flugfélag fólksins vill ekki greiða fólkinu bætur

Flugfélag fólksins vill ekki greiða fólkinu bætur

Halda mætti að Iceland Express hafi aftur tekið til starfa séu tölur Flugmálastjórnar yfir kvartanir farþega þetta árið skoðaðar. Þar á Wow Air hlut að máli í langflestum tilvikum líkt og raunin var með flugfélag Pálma Haraldssonar hér áður. Fararheill hefur aftur og ítrekað bent flugfarþegum á að okkar réttur gagnvart flugfélögum bjáti eitthvað á … Continue reading »

Kvörtunum vegna flugfélaganna fækkar óðum

Kvörtunum vegna flugfélaganna fækkar óðum

Annaðhvort eru helstu flugfélög sem hingað og héðan fljúga farin að taka á honum stóra sínum gagnvart viðskiptavinum ellegar íslenskir neytendur eru algjörlega úti á þekju hvað rétt þeirra varðar. Þetta má lesa úr þeirri staðreynd að nú í árslok 2013 eru kvartanir sem borist hafa Flugmálastjórn / Samgöngustofu vegna mistaka eða slælegrar þjónustu flugfélaganna … Continue reading »

Flugmálastjórn rekur lestina

Flugmálastjórn rekur lestina

Ekkert skal fullyrt en ritstjórn Fararheill rekur ekki minni til að einn innlendur miðill hafi fjallað um þá æði merkilegu staðreynd að Flugmálastjórn Bandaríkjanna hefur nú formlega aflétt banni við notkun rafeindatækja í flugtaki og lendingu. Það þykja okkur tíðindi eftir að hafa lent í rimmu við saklausa flugþjóna um árabil fyrir að starta Angry … Continue reading »

Þess vegna var bara ágætt að losna við Iceland Express

Að mati Fararheill er barasta jákvætt að fyrirtæki sem hundsar viðskiptavini sína sem verða fyrir tjóni vegna tafa eða seinkana og gengur svo langt að kalla suma þeirra lygara, en þó ekki með þeim orðum, skuli verið fokið út í hafsauga

Iceland Express tapar öllum kærumálum

Flugfélagið Iceland Express hefur ekki unnið eitt einasta kærumál sem farþegar þess hafa höfðað og tekið hefur verið fyrir af kærunefnd Flugmálastjórnar á þessu ári. Hafa þegar fallið álit í 29 úrskurðarmálum það sem af er árs og hefur flugfélag Pálma Haraldssonar verið dæmt til greiðslu skaðabóta í öllum 24 tilfellunum sem snúa að því … Continue reading »