Hvað er svo að frétta af Dohop

Hvað er svo að frétta af Dohop

Dyggir lesendur Fararheill vita að við framkvæmum reglulega samanburð á vinsælum flugleitarvélum því þar er það sama upp á teningnum og annars staðar að ekki er allir að bjóða jafn vel (eða illa.) Hérlendis fer langmest fyrir leitarvél Dohop enda innlent fyrirtæki og það eina sem hér auglýsir reglulega. Síðustu árin hefur Dohop einnig verið … Continue reading »