Af hverju er þetta litla gat á öllum gluggum í flugvélum?

Af hverju er þetta litla gat á öllum gluggum í flugvélum?

Viðurkenndu það bara. Þú hefur oft velt fyrir þér hvaða hlutverki þetta litla gat á glugganum í flugvélinni gegnir. En þú gleymir allaf að spyrja. Gatið atarna virðist sannarlega kjánalegt. Og hvers vegna er það neðst á glugganum? Er þetta til að halda burt móðu eða hvað? Þetta er þó ekkert til að hafa áhyggjur … Continue reading »

Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Fátt er minna spennandi á ferðalögum en missa af tengiflugi en það er orðið nokkuð algengt nú þegar sífellt stærri hópur fólks kýs að ferðast á eigin spýtum og gera sínar eigin ferðaáætlanir. Þumalputtareglan heilt yfir er að gefa sér aldrei minna en þrjár klukkustundir sem púða milli flugferða. Það jafnvel þó að tengiflugið sé … Continue reading »

Fávísir farþegar í flugi

Fávísir farþegar í flugi

Frá örófi alda, eða síðan farþegaflug hófst að ráði, hafa farþegar haft skoðun á því fólki sem starfar um borð í flugvélum. Þjónusta og framkoma flugþjóna skiptir miklu máli eins og sést best á því hve margir tjá sig um það á samfélagsmiðlum og einkunnavefum hvers kyns. Allir virðast hafa skoðanir á þjónustu og liðlegheitum … Continue reading »

Í flugi er einn ákveðinn staður löðrandi í bakteríum og vibba

Í flugi er einn ákveðinn staður löðrandi í bakteríum og vibba

Það þarf ekkert meira en heilbrigða skynsemi til að vita að sýklar og örverur og guð má vita hvað þrífst ágætlega um borð í farþegaflugvélum. En kannski kemur þér á óvart hvar mesta vibbann er að finna. Þetta segir sig sjálft. Sýklar, bakteríur, örverur og aðrir óspennandi fylgifiskar mannkyns safnast eðlilega saman þar sem fólk … Continue reading »

Primera Air með allt niðrum sig í Svíþjóð

Primera Air með allt niðrum sig í Svíþjóð

Það er kunnuglegt nafn í öðru sæti á svörtum lista sænska Neytendaráðsins yfir þau fyrirtæki í ferðaþjónustu sem virt hafa að vettugi reglur um endurgreiðslu og eða bætur vegna tafa, seinkana og aflýsinga flugs eða ferða og hafna svo einnig tilmælum Neytendaráðs um að koma til móts við viðskiptavini. Langar þig að geta hvaða fyrirtæki … Continue reading »

Kosturinn við að vera neitað um far

Kosturinn við að vera neitað um far

Óhætt er að fullyrða að Íslendingar flestir hafa litla þekkingu eða reynslu af því að vera neitað um far í áætlunarflugi enda afar sjaldgæft hérlendis. En það gæti verið að breytast og þarf ekki að vera slæmur hlutur. Erlendis er talað um „bumping“ þegar flugfélög yfirbóka vélar sínar og allir sem áttu bókað láta sjá … Continue reading »

Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Eitt hið allra versta við ferðalög erlendis er þegar farangurinn skilar sér ekki á ákvörðunarstað samhliða eigandanum. Þó margir komist fljótlega að því að það er ekki heimsendir þó gömlu nærurnar og tannburstinn týnist tímabundið þá hefur það neikvæð áhrif og það á fyrsta degi ferðar. En það er til eitt sem er miklu verra … Continue reading »