Hver er okkar réttur ef flug er yfirbókað?

Hver er okkar réttur ef flug er yfirbókað?

Það færist í vöxt hérlendis með sívaxandi umferð flugfélaga um Keflavíkurflugvöll að fólki sé neitað um að fljúga þar sem yfirbókað hefur verið í áætlunarflug. Hvað áttu að gera ef þér er meinað að fara um borð í vél sem þú átt miða með? Íslendingar hafa gegnum tíðina sjaldan þurft að hafa af þessu áhyggjur … Continue reading »
Hvað fer allra mest í taugarnar á fólki á flugi?

Hvað fer allra mest í taugarnar á fólki á flugi?

Góðu fréttirnar eru að við erum öll ólík. Slæmu fréttirnar að við erum öll ólík. En ótrúlega margir eru sammála um hvað fer allra mest í taugarnar um borð í flugvél samkvæmt nýrri könnun. Það kemur kannski einhverjum á óvart en það sem fer mest fyrir brjóst farþega í Bandaríkjunum allavega eru tillitslausir foreldrar. Það er … Continue reading »

Ef á þig er hallað í flugi er þetta vænlegt ráð

Ef á þig er hallað í flugi er þetta vænlegt ráð

Lítið hefur farið fyrir þeim tíðindum  að 86 sinnum á síðustu tuttugu og fjórum mánuðum hafa áætlunarvélar þurft að lenda á miðri leið sökum átaka farþega sem töldu á sig hallað í orðsins fyllstu. Enginn vafi leikur á því að þetta er eitt það allra versta við flugferðir í dag. Sú staðreynd að flugfélög þrengja sýknt … Continue reading »

Af hverju er þetta litla gat á öllum gluggum í flugvélum?

Af hverju er þetta litla gat á öllum gluggum í flugvélum?

Viðurkenndu það bara. Þú hefur oft velt fyrir þér hvaða hlutverki þetta litla gat á glugganum í flugvélinni gegnir. En þú gleymir allaf að spyrja. Gatið atarna virðist sannarlega kjánalegt. Og hvers vegna er það neðst á glugganum? Er þetta til að halda burt móðu eða hvað? Þetta er þó ekkert til að hafa áhyggjur … Continue reading »

Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Fátt er minna spennandi á ferðalögum en missa af tengiflugi en það er orðið nokkuð algengt nú þegar sífellt stærri hópur fólks kýs að ferðast á eigin spýtum og gera sínar eigin ferðaáætlanir. Þumalputtareglan heilt yfir er að gefa sér aldrei minna en þrjár klukkustundir sem púða milli flugferða. Það jafnvel þó að tengiflugið sé … Continue reading »

Fávísir farþegar í flugi

Fávísir farþegar í flugi

Frá örófi alda, eða síðan farþegaflug hófst að ráði, hafa farþegar haft skoðun á því fólki sem starfar um borð í flugvélum. Þjónusta og framkoma flugþjóna skiptir miklu máli eins og sést best á því hve margir tjá sig um það á samfélagsmiðlum og einkunnavefum hvers kyns. Allir virðast hafa skoðanir á þjónustu og liðlegheitum … Continue reading »

Í flugi er einn ákveðinn staður löðrandi í bakteríum og vibba

Í flugi er einn ákveðinn staður löðrandi í bakteríum og vibba

Það þarf ekkert meira en heilbrigða skynsemi til að vita að sýklar og örverur og guð má vita hvað þrífst ágætlega um borð í farþegaflugvélum. En kannski kemur þér á óvart hvar mesta vibbann er að finna. Þetta segir sig sjálft. Sýklar, bakteríur, örverur og aðrir óspennandi fylgifiskar mannkyns safnast eðlilega saman þar sem fólk … Continue reading »