Hvað ef flug tefst vegna verkfalla?

Hvað ef flug tefst vegna verkfalla?

Ritstjórn hefur fengið þrjár fyrirspurnir þennan daginn er varða réttindi ferðafólks við verkföll. Hluti starfsfólks Leifsstöðvar er í verkfalli vegna lágra launa sem hefur haft tafir í för með sér. Skemmst er frá að segja að verkföll opinberra starfsmanna eins og nú er í gangi skapa ekki grundvöll fyrir bótakröfum af neinu tagi. Það orsakast … Continue reading »

Ekkert gengur að bæta þjónustuna hjá Icelandair

Ekkert gengur að bæta þjónustuna hjá Icelandair

Fljótlega eftir síðustu áramót fór að bera á kvörtunum á fésbókar- og tístvef Icelandair sem ekki höfðu sést þar áður. Viðskiptavinir langeygir eftir svörum við töfum, týndum töskum og bótum hvers kyns. Fararheill greindi frá stöðu mála á þessum tíma og við undruðumst þegar flugfélagið tilkynnti opinberlega í vor að biðtími eftir svörum við kvörtunum … Continue reading »

Mikil ósköp er Icelandair að gera í brækurnar

Mikil ósköp er Icelandair að gera í brækurnar

Einkar skemmtilegt að fylgjast með fésbókarvef flaggflugfélags Íslands þessar vikur og mánuði. Þar er barasta nánast ekkert í lagi og níu af hverjum tíu kommentum eru neikvæð. Útlendingar eru búnir að fatta að opinber fésbókarkomment eru líklegri til að vekja skjót viðbrögð hjá flugfélaginu en að skrifa einhver einkaskilaboð eins og flugfélagið fer fram á … Continue reading »

Google varar við vef Primera Air

Google varar við vef Primera Air

Sök sér að flytja starfsemi sína alfarið frá Íslandinu góða en Primera Air hefði nú getað staðið betur að því að loka innlendri bókunarsíðu sinni. Google varar eindregið við för þar inn. Eins og vel lesnum er kunnugt flutti Primera Air flugrekstur sinn frá Íslandi í vetur en Primera er rekið af Andra Ingólfssyni og … Continue reading »

Föstudagur til fjár svo um munar hjá easyJet

Föstudagur til fjár svo um munar hjá easyJet

Það er ekkert auðvelt að reka flugfélag. Þaðan af síður er auðvelt að reka flugfélag í stórum plús og á sama tíma taka við viðurkenningum ár eftir ár fyrir framúrskarandi þjónustu gagnvart viðskiptavinum. Eitt þeirra flugfélaga sem tekist hefur að reka með dugnaði í þokkabót við að koma fram við viðskiptavini eins og best verður … Continue reading »

En að setja lög á slæma þjónustu?

En að setja lög á slæma þjónustu?

Við gátum ekki staðist mátið. Samtök ferðaþjónustunnar, stjórnvöld og töluvert fleiri hagsmunasamtök en það fóru mikinn hér fyrr í vor þegar hópar starfsfólks Icelandair hótuðu eða fóru í verkfall til að krefjast mannsæmandi launa hjá fyrirtæki sem mokar inn seðlum. Samtök ferðaþjónustunnar sérstaklega höfðu uppi stór orð um hvað verkföll hefðu nú ægileg áhrif á … Continue reading »

Jólatilboð Emirates um heim allan

Jólatilboð Emirates um heim allan

Eins og kunnugir vita hefjast útsölur í Bretlandi strax á jóladag ár hvert og þar eru flugfélögin ekki undanskilin. Flugfélagið Emirates var að birta sérstök jólatilboðsfargjöld sín til hinna og þessara borga heimsins en bóka verður fyrir 14. janúar. Ekki kemur fram hver afsláttarkjörin eru en Fararheill sýnist að gróflega sé um tíu til tuttugu … Continue reading »

Þess vegna var bara ágætt að losna við Iceland Express

Að mati Fararheill er barasta jákvætt að fyrirtæki sem hundsar viðskiptavini sína sem verða fyrir tjóni vegna tafa eða seinkana og gengur svo langt að kalla suma þeirra lygara, en þó ekki með þeim orðum, skuli verið fokið út í hafsauga