Stór mínus í kladda SAS

Stór mínus í kladda SAS

Scandinavian Airlines hafa lengi flogið undir radarnum en nokkuð hljótt hefur farið um flugferðir félagsins héðan til Osló um árabil. Ýmislegt gott má segja um flugfélagið þó illa hafi þar árað lengi vel. En það er sérdeilis skítlegt að bjóða ýmis safarík ferðatilboð frá öllum sínum áfangastöðum nema Íslandi. Norðmenn, Svíar og Danir hafa síðustu … Continue reading »

Leggðu 53 á minnið

Leggðu 53 á minnið

Fimmtíu og þrír er lykilorðið þitt að ódýrustu flugferðum sem völ er á. Það er að segja fimmtíu og þrír dagar. Það er í það minnsta niðurstaða umfangsmikillar úttektar flugleitarvefsins Momondo. Almennt finnst lægsta verð á flugi 53 dögum fyrir brottför og það staðist að mestu síðustu tólf mánuði. Það er ekki lítill sparnaður sem … Continue reading »

Ekki heldur neitt að marka skjáauglýsingar Primera Air

Ekki heldur neitt að marka skjáauglýsingar Primera Air

Nokkrir dagar eru síðan Fararheill greindi lesendum sínum frá því að taka öllum skjáauglýsingum Icelandair með salti og pipar eins og lesa má um hér. En það eru fleiri aðilar sekir um að blekkja fólk með slíkum auglýsingum. Primera Air hans Andra Más Ingólfssonar er líka sekt um blekkingar. Við rákumst á skjáauglýsinguna hér til … Continue reading »

Þarftu meiri tíma? Negldu flugið samt á besta verði með British Airways

Þarftu meiri tíma? Negldu flugið samt á besta verði með British Airways

Eins og ferðaþyrstum ætti að vera kunnugt er nú komist fram og aftur til London með hinu þekkta flugfélagi British Airways. Sjálfsagt að kíkja þangað ef för til Lundúna er á döfinni. En ólíkt öðrum sem þangað fljúga er eitt sérstaklega gott við BA. Sért þú í hópi ferðaþyrstra eins og ritstjórn Fararheill kannast þú … Continue reading »

Oft lægra verð á flugi með Heimsferðum en Primera Air (og öfugt)

Oft lægra verð á flugi með Heimsferðum en Primera Air (og öfugt)

Það kemur ýmsum á óvart að töluverður verðmunur getur verið á flugi hjá Heimsferðum annars vegar og Primera Air hins vegar. Mjög misjafnt verð á sama flugi eftir því hvar þú kaupir farið. Mynd Rúv Fyrir þá sem ekki vita eru þetta nánast sömu fyrirtækin en Heimsferðir eru í eigu Primera Air Group sem einnig … Continue reading »
Wow Air stendur undir nafni til Stokkhólms

Wow Air stendur undir nafni til Stokkhólms

Fararheill hefur reglulega bent lesendum sínum á að þegar allt komi til alls eru fargjöld Wow Air á tíðum á pari eða jafnvel hærri en fargjöld annarra flugfélaga á borð við Icelandair. En til Stokkhólms í sumar stendur Wow Air undir nafni.  Úttekt okkar leiðir í ljós að hjá Wow Air fæst nú flug fram … Continue reading »

Svona af því að Icelandair nennir ekki – annar hluti

Svona af því að Icelandair nennir ekki – annar hluti

Nýtt ár, vonir og þrár. En ekki dettur flugfélaginu Icelandair í hug að bæta þjónustu sína. Enn eitt árið þarf fólk sem vill eiga viðskipti við flugfélagið að eyða drjúgum tíma að leita uppi hagstæðustu auglýstu fargjöld flugfélagsins. Fargjöld sem eru auglýst upp í rjáfur á hinum ýmsu miðlum og á vef flugfélagsins. Þið vitið, … Continue reading »

Icelandair vel á pari við Iberia Express til Madríd næsta sumar

Icelandair vel á pari við Iberia Express til Madríd næsta sumar

Það er alltaf eitthvað athugavert þegar flug með svokölluðum lággjaldaflugfélögum reynast almennt kosta svipað eða meira en með þessum hefðbundnu. Það reynist að mestu raunin til Madríd á Spáni næsta sumar. Eins og fram hefur komið mun lággjaldaflugfélagið Iberia Express hefja flug milli Madríd og Keflavíkur næsta sumarið. Það verður í fyrsta skipti sem Icelandair … Continue reading »

Hver býður okkur best til Toronto?

Hver býður okkur best til Toronto?

Hafi það farið framhjá einhverjum þá eru bæði íslensku flugfélögin, Wow Air og Icelandair, í samkeppni á flugleiðinni til Toronto í Kanada á næsta ári. Miðað við úttekt Fararheill fæst ekki séð að aukin samkeppni lækki nokkurn skapaðan hlut. Æði dýrt flugið til Toronto þrátt fyrir aukna samkeppni næsta sumarið. Við kíktum á hvað flugfélögin … Continue reading »
Heim til Íslands um jólin? Hver býður best?

Heim til Íslands um jólin? Hver býður best?

Heimþrá Íslendinga erlendis er sjaldan eða aldrei meiri en um jólahátíðina sem senn fer í hönd í enn eitt skiptið og það þó aðeins séu um það bil fimm mínútur frá því við vorum að henda síðasta jólatré á haugana. En hvaða flugfélag er að koma okkur heim á sem lægstu verði? Það er vissulega … Continue reading »

Haustúttekt Fararheill: Dohop vs Momomdo

Haustúttekt Fararheill: Dohop vs Momomdo

Lesendum okkar er kunnugt um úttektir okkar á hinum íslenska flugleitarvef Dohop. Þær hafa sýnt að frekar hallar undan fæti hjá þeim íslensku sem hér fyrir þremur til fjórum árum fundu og buðu næstum undantekningarlaust lægsta verð á flugi. Það hefur breyst. Við höfum líka ítrekað fyrir fólki sem ekki er alveg sama um peningana … Continue reading »

Þess vegna borgar sig ekki að bóka flug hjá Wow Air með löngum fyrirvara

Þess vegna borgar sig ekki að bóka flug hjá Wow Air með löngum fyrirvara

Það er ekki margt sem hægt er að slá föstu í flugheimum. Þó hefur það farið langleiðina að bóka flug með sem lengstum fyrirvara því hjá velflestum flugfélögum þýðir það lægri fargjöld en þegar nær dregur. En ekki hjá Wow Air. Hvort sem það er tilviljun eður ei þá kemur í ljós að á flugleiðinni … Continue reading »

Og þú varst að efast um að samkeppni hefði jákvæð áhrif

Og þú varst að efast um að samkeppni hefði jákvæð áhrif

Það hefur ekki farið ýkja hátt þó Wow Air auglýsi grimmt og galið í velflestum fjölmiðlum en frá desember og fram til apríl er flugfélagið að bjóða flugmiða aðra leið til London  niður í tæpar átta þúsund krónur. Það er fullorðinsstærð hjá lággjaldaflugfélagi og sýnir enn og aftur hve mikilvæg samkeppni, þið vitið þetta sem … Continue reading »

Icelandair vs Dohop

Icelandair vs Dohop

Athugulir viðskiptavinir Icelandair hafa efalítið rekið augun í að á vef flugfélagsins eru í boði mun fleiri áfangastaðir en flugfélagið almennt kynnir í auglýsingum. Þeir áfangastaðir merktir gulum lit en ekki bláum eins og hefðbundnir áfangastaðir. Með guluna eru spennandi kostir eins og Moskva, Aþena, San Francisco, Tallinn, Ríga og Prag svo nokkrir séu nefndir. Það … Continue reading »