Guðunum sé lof fyrir Google Flights

Guðunum sé lof fyrir Google Flights

Þú og betri helmingurinn spennt fyrir helgarferð til Amsterdam, Madríd, Varsjár, New York eða Edinborgar á næstunni. Samkeppni er til allra ofangreindra staða og því getur tekið feitan tíma að finna út hver er að bjóða bestu/lægstu fargjöldin á þeim tíma sem þú vilt fara. En þegar neyðin er stærst er Google næst 🙂 Það … Continue reading »

Ef þú bara vissir hvað Icelandair felldi niður margar flugferðir á síðasta ári

Ef þú bara vissir hvað Icelandair felldi niður margar flugferðir á síðasta ári

Um síðustu áramót fórum við hér fram á að fá uppgefið hjá Ísavía hversu oft íslensku flugfélögin hefðu aflýst flugferðum á árinu 2017. Eðli máls samkvæmt hjá ríkisfyrirtækinu voru þær upplýsingar leyndarmál enda virðist leynd ríkja yfir öllu sem Ísavía gerir. En alls óvænt fengum við hjálp úr ólíklegustu átt. Eins og við komum inn … Continue reading »

Leggðu 53 á minnið

Leggðu 53 á minnið

Fimmtíu og þrír er lykilorðið þitt að ódýrustu flugferðum sem völ er á. Það er að segja fimmtíu og þrír dagar. Það er í það minnsta niðurstaða umfangsmikillar úttektar flugleitarvefsins Momondo. Almennt finnst lægsta verð á flugi 53 dögum fyrir brottför og það staðist að mestu síðustu tólf mánuði. Það er ekki lítill sparnaður sem … Continue reading »

Þess vegna er fólk svona andfúlt eftir flug

Þess vegna er fólk svona andfúlt eftir flug

Við hér hjá ritstjórn Fararheill erum jafnan alvarlega stutt í spuna við samferðafélaga okkar að flugi loknu við töskufæribandið. Ekki svo að skilja að okkur leiðist innantómt hjal við mann og annan. Jú reyndar, en það pirrar okkur meira að vera viðbjóðslega andfúl. Vitgrannur lesandi sem aldrei hefur ferðast gæti fussað og sveiað á þessu stigi. Hvers … Continue reading »

Maður ársins gerir í buxur

Maður ársins gerir í buxur

Ef ekki væri fyrir þá staðreynd að í Bretlandi er flugfélagið Primera Air talið íslenskt batterí væri alveg hreint ljómandi góð skemmtun að fylgjast með manni ársins árið 2007 gera feitt í buxur á þeim markaðnum. Andri Már Ingólfsson, helsti eigandi Primera Air, Heimsferða og fleiri fyrirtækja og auðvitað maður ársins hjá Frjálsri verslun, hefur … Continue reading »

Afsláttarkjör Wow Air standast enga skoðun

Afsláttarkjör Wow Air standast enga skoðun

Flugfélagið Wow Air hefur síðustu sólarhringa auglýst 20 prósent afslátt af fargjöldum sínum í sumar. Góð hugmynd í alla staði en nokkrar stikkprufur okkar leiða í ljós að afsláttarkjörin eru ekki alveg jafn góð og lofað er. Umrætt tilboð er í gildi til miðnættis í kvöld samkvæmt auglýsingum Wow Air og sjálfsagt fyrir ferðaþyrsta að … Continue reading »

Beint flug þýðir yfirleitt ekki beint flug

Beint flug þýðir yfirleitt ekki beint flug

Hann er skrýtinn flugbransinn og fjölmargt þar á skjön við annað í heiminum. Það telst til dæmis ekki töf eða seinkun ef rella fer í loftið eða lendir 15 mínútum á eftir áætlun. Sömuleiðis þýðir „beint flug“ sjaldnast beint flug. Frægt er orðið þegar Vigdís Hauksdóttir, fyrrum þingmaður, taldi að orðið strax væri það teygjanlegt … Continue reading »

Primera Air auglýsir sumarútsölu sem hvergi finnst við leit

Primera Air auglýsir sumarútsölu sem hvergi finnst við leit

Flugfélagið Primera Air fer mikinn þessi dægrin. Ekki aðeins erlendis þar sem Primera er farið að kljást við öflugustu flugfélög Evrópu í Bandaríkjaflugi heldur og hér heima. Flugfélagið hefur fyrsta sinni, okkur vitandi, auglýst sumarútsölu á ferðum sínum. Nema við finnum alls ekkert við leit. Rákumst á þessa fínu auglýsingu Primera Air á fésbókarvefnum okkar … Continue reading »

Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Eitt hið allra versta við ferðalög erlendis er þegar farangurinn skilar sér ekki á ákvörðunarstað samhliða eigandanum. Þó margir komist fljótlega að því að það er ekki heimsendir þó gömlu nærurnar og tannburstinn týnist tímabundið þá hefur það neikvæð sálræn áhrif og það á fyrsta degi ferðar. En það er til eitt sem er miklu … Continue reading »