Ókyrrð í flugi yfir Norður Atlantshafi eykst til muna í framtíðinni

Ókyrrð í flugi yfir Norður Atlantshafi eykst til muna í framtíðinni

Gangi spár loftslagsvísindamanna eftir gæti orðið töluvert óþægilegra að fljúga til og frá Íslandi í framtíðinni en raunin er nú. Líkön sýna að ókyrrð í lofti á þessum slóðum gæti meira en tvöfaldast frá því sem nú er. Einn úr ritstjórn Fararheill hefur orðið vitni að tiltölulega alvarlegum meiðslum flugþjóns þegar flogið var óvænt inn … Continue reading »

Landinn loks farinn að heimta bætur fyrir kúk og kanil og hverjum er það að þakka?

Landinn loks farinn að heimta bætur fyrir kúk og kanil og hverjum er það að þakka?

Vefmiðillinn Vísir.is greindi frá því fyrir skömmu að kvörtunum til Samgöngustofu vegna flugsamgangna og kröfum um bætur hefði snarfjölgað á skömmum tíma. Hverjum skyldi það nú vera að þakka? Látum okkur nú sjá. Hvaða miðill hefur um átta ára skeið bent Íslendingum ítrekað á að sækja hiklaust rétt sinn um leið og eitthvað bjátar á … Continue reading »

Air Iceland Connect níðist á landanum eins og enginn sé morgundagurinn

Air Iceland Connect níðist á landanum eins og enginn sé morgundagurinn

Margt skrýtið í kýrhausnum og gott ef ekki kýrauganu líka. Ekki hvað síst er viðkemur dótturfélagi Icelandair: Air Iceland Connect. Nýlegt, en ekki svo töff erlent nafn Flugfélags Íslands, dugar ekki til að slá ryki í augu ritstjórnar Fararheill. Það vekur vægast sagt furðu okkar að þetta flugfélag sem kvartað hefur ítrekað opinberlega yfir „himinháum … Continue reading »

Dýrustu leigubílar heims á Íslandi?

Dýrustu leigubílar heims á Íslandi?

Hvað ferðalög áhrærir lítur nú allt til betri vegar fyrir landann. Icelandair ekki lengur að einoka markaðinn með sín sovésku fargjöld (nema til Grænlands) og við komumst hingað og þangað fyrir klink og ingenting. Nú vantar bara að aflétta einokun og bullandi okri á ferðum til og frá Leifsstöð með leigara. Eins og lesendur okkar … Continue reading »

Svona ef þú þolir ekki tafir, yfirbókanir og vesen fyrir flug

Svona ef þú þolir ekki tafir, yfirbókanir og vesen fyrir flug

Margir þeir sem lagt hafa lönd undir fót síðustu árin hafa upplifað hvað flugferðalög eru orðin leiðinleg. Ekki ferðalagið per se kannski heldur meira allt þetta vesen sem fylgt getur flugi með flestum flugfélögum frá flestum flugvöllum. Hvað erum við að tala um? Tafir og seinkanir, aflýsing, farangursgjöld, biðraðir, sætisrými, þjónustustig, verðlag og svo framvegis og … Continue reading »

Hversu mikið er Icelandair að fokka okkur? Svona mikið

Hversu mikið er Icelandair að fokka okkur? Svona mikið

Við hér hjá Fararheill höfum oftar en einu sinni og oftar en tvisvar fengið kúk og kanil í pósti fyrir að dirfast að gagnrýna hið „merka“ fyrirtæki Icelandair. Það er eins og það er. Á Íslandi, líkt og í Bandaríkjunum, er til fólk sem vart kann af stafa og margföldunartaflan að vefjast fyrir þeim langt fram … Continue reading »

Hver er okkar réttur ef flug er yfirbókað?

Hver er okkar réttur ef flug er yfirbókað?

Það færist í vöxt hérlendis með sívaxandi umferð flugfélaga um Keflavíkurflugvöll að fólki sé neitað um að fljúga þar sem yfirbókað hefur verið í áætlunarflug. Hvað áttu að gera ef þér er meinað að fara um borð í vél sem þú átt miða með? Íslendingar hafa gegnum tíðina sjaldan þurft að hafa af þessu áhyggjur … Continue reading »
Hvað fer allra mest í taugarnar á fólki á flugi?

Hvað fer allra mest í taugarnar á fólki á flugi?

Góðu fréttirnar eru að við erum öll ólík. Slæmu fréttirnar að við erum öll ólík. En ótrúlega margir eru sammála um hvað fer allra mest í taugarnar um borð í flugvél samkvæmt nýrri könnun. Það kemur kannski einhverjum á óvart en það sem fer mest fyrir brjóst farþega í Bandaríkjunum allavega eru tillitslausir foreldrar. Það er … Continue reading »

Norwegian pakkar Wow Air saman til Alicante

Norwegian pakkar Wow Air saman til Alicante

Blindfull manneskja yrði fljótt edrú af því að bera saman flugfargjöld lággjaldaflugfélaganna Wow Air og Norwegian frá Keflavík til Alicante og heim aftur. Bæði flugfélög kalla sig lággjaldaflugfélög en himinn og haf er á kostnaðinum per haus. Það eru varla fréttir fyrir hugsandi Íslendinga að „lággjaldaflugfélag“ okkar Íslendinga, Wow Air, er að okra fram úr … Continue reading »

Ef á þig er hallað í flugi er þetta vænlegt ráð

Ef á þig er hallað í flugi er þetta vænlegt ráð

Lítið hefur farið fyrir þeim tíðindum  að 86 sinnum á síðustu tuttugu og fjórum mánuðum hafa áætlunarvélar þurft að lenda á miðri leið sökum átaka farþega sem töldu á sig hallað í orðsins fyllstu. Enginn vafi leikur á því að þetta er eitt það allra versta við flugferðir í dag. Sú staðreynd að flugfélög þrengja sýknt … Continue reading »

Talandi um alvarlega mengun…

Talandi um alvarlega mengun…

Ritstjórn Fararheill er síðasta fólkið á jörð til að setja út á ferðir og ferðalög. Ekkert undir sólinni er uppbyggilegra fyrir sálina en þvælingur um heiminn að okkar mati. En þar með er ekki sagt að af því hljótist ekkert slæmt. Hið slæma við það er loftmengun. Þó meginsök mengunar á heimsvísu eigi takmarkað skylt … Continue reading »

Wow Air nú formlega á pari við Iceland Express

Wow Air nú formlega á pari við Iceland Express

Við værum að ljúga ef við segðumst ekki hafa talið dagana þangað til það gerðist. Það var jú óumflýjanlegt að hörmungarþjónusta Wow Air félli loks niður á sama par og hins ekki-svo-æðislega-flugfélags Iceland Express. Engum sem Fararheill les að jafnaði kemur á óvart að Wow Air Skúla Mogensen er nú formlega í flokki með hinu … Continue reading »