Wow Air með vinninginn til Washington næsta sumar

Wow Air með vinninginn til Washington næsta sumar

Úttekt Fararheill á lægstu fargjöldum íslensku flugfélaganna til Washington D.C. næsta sumarið sýnir að önnur leið með sköttum og gjöldum hjá Wow Air reynist rúmlega tíu þúsund krónum ódýrari að meðaltali. En þá aðeins að enginn sé farangur með. Næsta sumarið þarf Icelandair loks að keppa við annan aðila um farþega til og frá Washingtonborg … Continue reading »

Mundu að hlaða raftæki áður en þú flýgur til Bandaríkjanna

Mundu að hlaða raftæki áður en þú flýgur til Bandaríkjanna

Þrettán ár liðin frá hryðjuverkunum í New York í september 2001 og enn þjáist Kaninn af ofsóknaræði. Nú heimta yfirvöld vestanhafs að öll rafeindatæki ferðalanga til landsins séu skoðuð í þaula. Sem merkir að gleymi einhver að hlaða símann sinn, spjald- eða fartölvu er viðkomandi bannað að stíga um borð í vélar til Bandaríkjanna. Bandaríkjamenn … Continue reading »