Svindl og svínarí algengt í Miami

Svindl og svínarí algengt í Miami

Óhætt að fullyrða að vandamálið er orðið æði stórt þegar langstærsti fjölmiðill fylkisins telur ástæðu til að gera það að fréttaefni. Allt lítur út fyrir að svindl og svínarí sé algengt hjá leigubílstjórum í Miami á Flórída og svínaríið beinist auðvitað fyrst og fremst að ferðafólki. Almennt má segja að leigubílatúr frá flugvellinum í Miami … Continue reading »

Stutt gaman til Orlandó

Stutt gaman til Orlandó

Stór orð, litlar efndir. Hljómar eins og við séum að fjalla um Katrínu Jakobsdóttur en svo er ekki. Við erum að tala um einn helsta stórvesír landsins í bisness; Skúla Mogensen. Það eru liðlega þrír mánuðir síðan Wow Air tilkynnti með smá pompi og minni prakt að eftirleiðis byðist Íslendingum samkeppni vestur um haf til … Continue reading »

Svo þig langar að hitta Vidda og Bósa Ljósár? Þá er stopp hér málið

Svo þig langar að hitta Vidda og Bósa Ljósár? Þá er stopp hér málið

Þeir eru orðnir rúmlega tuttugu ára gamlir báðir tveir en betra seint en aldrei. Viddi kúreki og Bósi ljósár, aðalsöguhetjur hinna vinsælu Toy Story kvikmynda, hafa loks fengið sinn eigin skemmtigarð. Nýr skemmtigarður Disney-samsteypunnar hefur opnað við hlið þeirra sem fyrir eru á risastóru skemmtigarðasvæði fyrirtækisins við Lake Buena Vista í Flórídafylki í Bandaríkjunum. Þar … Continue reading »

Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Það vita þeir sem farið hafa með smáfólkið til Orlando að öll afþreyingin sem þar er til staðar er ekki aldeilis ókeypis

Þú þarft heldur ekki að druslast með golfsettið til Flórída

Þú þarft heldur ekki að druslast með golfsettið til Flórída

Það vita sennilega velflestir golfáhugamenn að það getur stundum tekið töluvert á að þvælast um heimsins horn með golfsett í ofanálag við annan farangur. Fyrir það fyrsta getur verið æði dýrt að flakka með golfsett milli landa og álfa. Þar hjálpa klúbbar á borð við Icelandair golfers upp á sakir en ætli fólk með öðrum … Continue reading »

Beisik flug til Orlandó eða París og Miami í pakka fyrir lægra verð

Beisik flug til Orlandó eða París og Miami í pakka fyrir lægra verð

Hmm. Allra lægsta verðið á flugi fram og aftur með Icelandair til Orlandó í nóvembermánuði per einstakling reynist kosta 58.645 krónur með ekkert meðferðis. En hvað ef við kæmumst til Miami og gætum dúllast í París svona í leiðinni og samt fengið flugið á lægra verði? Efist einhver um að íslensku flugfélögin séu nú ekki … Continue reading »

Gott múv Wow Air til Orlandó en áfram ryk í augu

Gott múv Wow Air til Orlandó en áfram ryk í augu

Skömmu eftir að við bentum á að ekkert benti til að flugfélagið Wow Air ætlaði sér að hefja aftur flug til Miami á Flórída eins og talað var um á sínum tíma, auglýsir flugfélagið þess í stað nýjan áfangastað í því sólríka fylki: Orlandó. Óvenju gott múv hjá herra Mogensen og hans fólki og fyrir … Continue reading »

Wow Air gefur Flórída endanlega á bátinn

Wow Air gefur Flórída endanlega á bátinn

Síðla ágústmánaðar árið 2018. Öll flugfélög heims hafa, á þessum tímapunkti, planað og auglýst allar vetrarferðir sínar langt fram á næsta ár. Sökum þess má ganga út frá því sem vísu að „tímabundið” stopp Wow Air til Miami á Flórída sé ekki lengur tímabundið. Áhugasamir um flug til sólríkra paradísar á Flórídasakaganum verða að láta … Continue reading »

Ódýrara til Flórída með BA frá London en Icelandair frá Keflavík???

Ódýrara til Flórída með BA frá London en Icelandair frá Keflavík???

Kannski er þetta ein ástæða þess að hlutabréf Icelandair falla hraðar en skinn af holdsveikum manni. Í ljós kemur að breska flugfélagið British Airways er oft á tíðum að bjóða töluvert lægra verð á ferðum milli London og Flórída næsta vetur en Icelandair býður frá Keflavík. Það þrátt fyrir að flugið til og frá London … Continue reading »