Svo þú vilt komast á markaði í París

Svo þú vilt komast á markaði í París

Það er hægara sagt en gert að ákveða að heimsækja einhverja spennandi markaði næst þegar maður á leið til Parísar. Ástæðan einfaldlega sú að þar staldra fæstir mjög lengi við og tíminn í þúsundum ágætra verslana, pöbba og kaffihúsa borgarinnar vill fljótt éta upp þann litla tíma sem flestir hafa. Það kann að vera sökum … Continue reading »

Fimm fínir flóamarkaðir í Kaupmannahöfn

Fimm fínir flóamarkaðir í Kaupmannahöfn

Allir sem stigið hafa fæti niður í Kaupmannahöfn síðustu misserin hafa ekki farið varhluta af því að danska krónan er á sterum og einföldustu hlutir í okkar gömlu höfuðborg kosta nú formúgur. Þá er nú aldeilis tilefni til að taka skrefið inn á næsta flóamarkað. Ekki eru allir spenntir fyrir flóamörkuðum eða loppemarkeds eins og … Continue reading »