Göngu- eða fjallaferðir? Þá eru Dolómítafjöllin rjóminn á tertuna

Göngu- eða fjallaferðir? Þá eru Dolómítafjöllin rjóminn á tertuna

Endrum og sinnum bjóða innlendar ferðaskrifstofur upp á fjallaferðir til hinna himnesku Dolómítafjalla í norðausturhluta Ítalíu. Sá kalksteinsfjallgarður gæti vel verið sá fegursti í veröldinni allri. Ekki lítil samkeppni í fjallasalafegurð á heimsvísu. Alpafjöllin heilla alla sem þangað koma hvort sem er að vetri eða sumri. Japönsku Alpafjöllin þykja ekki mikið síðri en þau evrópsku … Continue reading »

Urð og grjót, upp í mót og það á Tenerife í maí

Urð og grjót, upp í mót og það á Tenerife í maí

Útivist er móðins hjá mörgum og þá ekki hvað síst góðar göngu- eða fjallaferðir. Þá er óvíða betra að vera en á Íslandi nema einhverjir setji köflótt veðurfarið fyrir sig. Þá er ráð að drífa sig til Tenerife. Gönguferðir í fjallóttu og síbreytilegu landslagi Tenerife hafa aldrei verið jafn vinsælar og nú. Svo mjög reyndar … Continue reading »

Mun fleiri láta lífið á Mont Blanc en Everest

Mun fleiri láta lífið á Mont Blanc en Everest

Hér er staðreynd sem kemur mörgum í opna skjöldu. Margfalt fleiri hafa látið lífið við að klífa tind Mont Blanc í Alpafjöllum heldur en hið fræga Everest í Nepal. Allnokkur hópur íslenskra fjallagarpa hefur reynt við og komist á topp hins fræga Mont Blanc en tindur þess er sá næsthæsti í Evrópu og nær 4.808 … Continue reading »

Everest á útsölu

Everest á útsölu

Það hefur aldrei verið sérstaklega ódýrt sport að klífa fjöll og firnindi. Sérstaklega ekki hæstu fjöll heims eins og K2 eða Everest. Undanfarin sex ár eða svo hafa yfirvöld í Nepal heimtað um 2,8 milljónir króna fyrir hvern þann sem fæti stígur á Everest. Þetta ógnvænlega en fallega 8.848 metra háa fjall trekkir að þúsundir … Continue reading »

Vilja takmarka umferð fólks upp Mont Blanc

Vilja takmarka umferð fólks upp Mont Blanc

Köll eftir að umferð fjallgöngugarpi upp hið magnaða fjall Mont Blanc verði takmörkuð með einum eða öðrum hætti hafa verið hávær í allt sumar í Frakklandi en sífellt fleiri dæmi eru um fólk sem reynir uppgöngu án þess að vera á nokkurn hátt reiðubúið. Níu einstaklingar hafa fallið til dauða í fjallinu það sem af … Continue reading »