Everest á útsölu

Everest á útsölu

Það hefur aldrei verið sérstaklega ódýrt sport að klífa fjöll og firnindi. Sérstaklega ekki hæstu fjöll heims eins og K2 eða Everest. Undanfarin sex ár eða svo hafa yfirvöld í Nepal heimtað um 2,8 milljónir króna fyrir hvern þann sem fæti stígur á Everest. Þetta ógnvænlega en fallega 8.848 metra háa fjall trekkir að þúsundir … Continue reading »