Tvöfaldaðu ánægjuna í Helsinki með skottúr til Pétursborgar

Tvöfaldaðu ánægjuna í Helsinki með skottúr til Pétursborgar

Ýmislegt forvitnilegt og fallegt ber fyrir augu þeirra sem þvælast um höfuðborg Finnlands þó Helsinki verði aldrei talin til fegurstu borga. En ein sú borg sem sannarlega fellur í flokk þeirra fegurstu á heimsvísu er aðeins í þriggja stunda fjarlægð frá þeirri finnsku. Aðeins tekur þrjár stundir að skjótast til Pétursborgar frá Helsinki og öfugt … Continue reading »
Þess vegna elskum við Finna

Þess vegna elskum við Finna

Sama hvað sagt er um Finna. Þeir eru og verða alltaf óútreiknanlegir og sérvitrir og þess vegna er alltaf gaman að sækja þá heim. Ekki hvað síst í héraðinu Sonkajärvi. Það hérað er frægt fyrir einn hlut og það langt út fyrir landsteinanna: heimsmeistarakeppni í konuburði. Konuburður er mikil skemmtan og hefur í för með … Continue reading »

Flug helmingi dýrara á Íslandi en í Noregi

Flug helmingi dýrara á Íslandi en í Noregi

Það kostar að meðaltali 7.840 krónur að fljúga hverja hundrað kílómetra milli Reykjavikur og Akureyrar en aðeins 4.190 krónur að fljúga sömu vegalengd milli Oslóar og Bergen miðað við sama meðaltal. Allra dýrast er að fljúga innanlands í Finnlandi og Sviss. Þetta eru niðurstöður úttektar þýsku ferðaskrifstofunnar Go Euro. Þar á bæ gerðu menn sér … Continue reading »