Príma fargjöld Finnair til Asíu

Príma fargjöld Finnair til Asíu

Þúsundir Íslendinga leggja leið sína til Asíu hvert einasta ár og velflestir skipuleggja ferðir sínar sjálfir. Þeir hinir sömu gætu gert verri hluti en skoða tilboð Finnair frá Helsinki næstu mánuðina. Finnair hefur aldrei fengið sérstök verðlaun fyrir hagstæð fargjöld gegnum tíðina. Þvert á móti hefur flug með þessu ágæta flugfélagi verið í dýrari kantinum … Continue reading »

Til Helsinki býður Finnair mun betur en Icelandair

Til Helsinki býður Finnair mun betur en Icelandair

Það er líklega til marks um sívaxandi vinsældir Íslands að nú eru meira að segja Finnar, sem mörgum hverjum finnst notalegra að hanga heimavið í koti en þvælast á erlendar slóðir, farnir að fjölmenna til landsins. Svo mjög að ríkisflugfélagið Finnair hefur reglulegt áætlunarflug innan tíðar milli Keflavíkur og Helsinki. Sú leið hefur lengi vel … Continue reading »

Á steikarolíu frá Helsinki til New York

Á steikarolíu frá Helsinki til New York

Engin vél finnska ríkisflugfélagsins Finnair lenti í alvarlegum vandræðum í gær, 23. september, svo fregnast hafi. Sem er auðvitað hið jákvæðasta mál en aukalega fyrir þær sakir að ein véla flugfélagsins í loftinu þennan dag flaug að hluta á steikarolíu. Það var nánar tiltekið ein véla Finnair sem flýgur milli Helsinki og New York en … Continue reading »