Stóri plúsinn við Filippseyjar

Stóri plúsinn við Filippseyjar

Sjö þúsund sólbrenndar eyjur með sandströndum sem eru mýkri en ungabarn við fæðingu og verðlag svo lágt að þú þarft meira að leita í klinkið en veskið. Velkomin til Filippseyja 🙂 Ein úr ritstjórn var að lenda á köldum klakanum frá ylhýru Filippseyjum. Mánaðartúr um eyjurnar Luzon, Tablas, Leyte og Siargao og hólímólí hvað allt … Continue reading »

Sundfötin að sýna of mikið? Það er sekt við því á Filippseyjum

Sundfötin að sýna of mikið? Það er sekt við því á Filippseyjum

Margir litríkir karakterar þarna úti en fáir toppa þó forseta Filippseyja. Ekki aðeins leyfir kauði lögreglu landsins að drepa flesta þá sem finnast með fíkniefni af einhverjum toga heldur er honum hreint ekki sama um hversu mikið skinn þú sýnir á vinsælustu áfangastöðum landsins. Filippeyskir miðlar greina frá því að tveir ferðamenn frá Tævan hafi … Continue reading »

Á Filippseyjum er saur og þvag tekið alvarlegar en á Mývatni

Á Filippseyjum er saur og þvag tekið alvarlegar en á Mývatni

Forseti Filippseyja er litríkur fýr og að líkindum heilaskemmdur miðað við athafnir hans og orð gegnum tíðina. Hann hafði þó meira vit í kolli en ýmsir frammámenn í Mývatnssveit. Sem kunnugt er hafa forsprakkar í ferðaþjónustu á Mývatni um árabil yppt öxlum þegar kom að losun skólps frá hótelum og gististöðum. Fínasta mál að sá … Continue reading »

Dúndur tveggja vikna túr um Filippseyjar fyrir 300 þúsund á kjaft

Dúndur tveggja vikna túr um Filippseyjar fyrir 300 þúsund á kjaft

Ævintýrafólk má gjarnan rifja upp gamalt bros á þessu stigi málsins. Eða hvenær gefst okkur Frónbúum færi á að skottast til einnar af hinum sjö þúsund eyjum Filippseyja í töluverðum lúxus án þess að safna í koddann um árabil fyrir herlegheitunum. Ljúfur tveggja vikna túr til Filippseyja þar sem flakkað er um forvitnilega staði og … Continue reading »

Stærstu verslunarmiðstöðvar heims

Stærstu verslunarmiðstöðvar heims

Það eru engin tíðindi að verslanir hér á klakanum séu almennt dýrari en andskotinn. Sem að hluta skýrir tíðar verslunarferðir erlendis og síauknar pantanir gegnum netið. Ekki þarf að leggja lengi haus í bleyti til að átta sig á að þessi þróun mun aðeins aukast í framtíðinni. Íslenskar verslanir geta seint keppt við risavaxnar verslunarmiðstöðvar … Continue reading »