Sönn veisla fyrir augað í Lyon í desember

Sönn veisla fyrir augað í Lyon í desember

Franska borgin Lyon er nú alla jafna ekki hátt á stalli þeirra ferðalanga sem þvælast um Evrópu í desembermánuði. Þá eru flestir með hugann við dúllulegar gamlar jólahátíðir. En það er engu minna ævintýri sem fram fer í Lyon. Fête des Lumières heitir frægasta hátíð borgarinnar og fer ávallt fram í byrjun desember ár hvert. … Continue reading »