Sex hlutir að varast í Tælandi

Sex hlutir að varast í Tælandi

Einu gildir til hvaða lands þú ferðast í veröldinni, það er víst að einhver þar hugsar sér gott til glóðarinnar gagnvart ferðamönnum. Vandfundinn sá áfangastaður þar sem einhvers konar svindl og prettir er ekki í gangi þó í misjöfnum mæli sé. Í Tælandi er þetta allstórt vandamál og ekki líður dagur án þess að ýmsir … Continue reading »

Undur heimsins: Pantheon í Róm

Undur heimsins: Pantheon í Róm

Lesendum er óhætt að hrista höfuðið og blóta okkur í sand og ösku en ritstjórn Fararheill hikar ekki sekúndubrot með að stimpla hið magnaða hof Pantheon í Róm sem undur veraldar. Íslenska heiti þessa mikla og merkilega mannvirkis er víst Algyðishofið sem hljómar illa, segir ekki neitt og er óþjálla í munni en fiskhnakki með … Continue reading »

Aldeilis góðar fréttir fyrir sóldýrkendur

Aldeilis góðar fréttir fyrir sóldýrkendur

Það er eins og oft áður. Við vitum voða lítið um voða lítið þegar allt kemur til alls. Ein allra ítarlegasta rannsókn sem gerð hefur verið á áhrifum sólarinnar á líkama fólks leiðir í ljós að konur sem forðast sólböð eins og heitan eldinn eru tvöfalt líklegri til að deyja fyrir aldur fram en hinar … Continue reading »

Sex í Boston

Sex í Boston

Alls staðar í öllum borgum heims er að finna veitingastaði sem ekki komast á blað yfir þá bestu og mestu og á stundum finnast ekki einu sinni í ferðabæklingum eða á netinu. Allnokkrir eðalfínir veitingastaðir í Boston sem heimamenn eru ekkert að auglýsa mikið. Mynd Luis F Franco Svona staðir sem engu að síður nægilega … Continue reading »
Svona ef þig langar til að eiga viðskipti við Heimsferðir eða Primera Air

Svona ef þig langar til að eiga viðskipti við Heimsferðir eða Primera Air

Svo þú fannst brilljant verð á ferð með Heimsferðum til Mallorca nýlega? Óvitlaust, svona áður en þú rúllar fram kortinu, að hafa í huga að eigandinn lifir dúndurgóðu lífi á því að forðast íslenska skatta. Skatta sem ætlað er að greiða fyrir vegi, sjúkrahús og menntun fyrir Íslendinga. Alltaf gaman að íslenskum milljarðarmæringum. Annaðhvort vaða … Continue reading »

Hvur þremillinn er Rúmeníuferðir og er þeim treystandi?

Hvur þremillinn er Rúmeníuferðir og er þeim treystandi?

Forvitnileg heilsíðuauglýsing í stóru dagblaði hérlendis fyrir helgi frá nýju fyrirbæri sem kallar sig Rúmeníuferðir og auglýsir ferðir til þess ágæta lands. En hvaða fólk er þarna að baki og er þeim treystandi? Alltaf gaman þegar nýir aðilar taka upp hjá sér að bjóða landanum til ókunnra landa. Aðeins verra að upplýsingar um þessa rúmensku … Continue reading »

Að láta ekki hafa sig að fífli í Leifsstöð

Að láta ekki hafa sig að fífli í Leifsstöð

Fyrir eigi svo alllöngu síðan vakti furðu eins úr ritstjórn á leið úr landi með Icelandair að á brottfararskjám í Leifsstöð kom tilkynning um að halda til hliðs, go to gate, 65 mínútum áður en áætluð brottför var á dagskrá. Auðvitað þýddi það bara langa bið í afdalasal í flugstöðinni þar sem engin sæti voru … Continue reading »

Elsti veitingastaður Ítalíu og kannski heimsins

Elsti veitingastaður Ítalíu og kannski heimsins

Hann er lítill og þröngur, það er pínulítið sérstök lykt innandyra og allmargar flöskurnar í rekkunum eru rykfallnar. En það er nú sennilega nákvæmlega eins og það á að vera á elsta starfandi veitingastað Ítalíu og mögulega í veröldinni allri. Staðurinn atarna, Al Brindisi í borginni Ferrara í Emilia-Romagna héraðinu, hefur verið starfræktur linnulaust eða … Continue reading »

Topp 10 að sjá og gera í Lyon í Frakklandi

Topp 10 að sjá og gera í Lyon í Frakklandi

Hingað til hefur ekki verið ýkja auðvelt fyrir Íslendinga að ferðast um aðra hluta Frakklands en París og nágrenni. Það hefur breyst til batnaðar eftir að Wow air hóf að bjóða beint flug til Lyon í suðurhluta landsins en það gefur möguleika að heimsækja ýmsa spennandi staði í kring. En Lyon sjálf er þó aldeilis … Continue reading »

Kannski besti tvö þúsund kall sem þú getur eytt í Dublin

Kannski besti tvö þúsund kall sem þú getur eytt í Dublin

Flest þekkjum við af reynslu steingeldar skoðunarferðir um borgir heimsins þar sem ekið er um og einhver kunnugur staðháttum bendir til hægri og vinstri eftir atvikum og upplýsir um einhver merkilegheit. Slíkir túrar falla fljótt í gleymskunnar dá nema líf og ástríða sé í leiðsögumanninum. Þess vegna er sérstaklega upplífgandi að detta inn í pöbba- … Continue reading »

Hvað kosta svo hlutirnir í Pattaya í Tælandi?

Hvað kosta svo hlutirnir í Pattaya í Tælandi?

Þó lítið fari fyrir þá heldur tiltölulega stór hópur Íslendinga árlega til borgarinnar Pattaya á suðurströnd Tælands. Hluti þeirra heillast af þarlendu kvenfólki, hluti af yndislegu veðri út í eitt en hluti sömuleiðis vegna þess að hér kostar nánast ekkert að lifa. En það er eitt að ímynda sér að dvöl og hlutir í fjarlægum … Continue reading »