Ferðatryggingar handónýtar í faraldri

Ferðatryggingar handónýtar í faraldri

Birna nokkur hafði samband við okkur og forvitnaðist um ferðatryggingar á faraldurstímum. Er ég tryggð/tryggður og þá hvernig ef kórónavírusinn hefur áhrif á ferðir mínar í framtíðinni? Skemmst frá að segja að næstum allar ferðatryggingar, þar með taldar þessar sem þú hefur ef þú greiðir ferðina með korti, eru núll og nix ef þú lendir … Continue reading »

Dekka ferðatryggingar vesen vegna kórónafaraldursins?

Dekka ferðatryggingar vesen vegna kórónafaraldursins?

Hvernig virka ferðatryggingar nú þegar kórónafaraldur geysar um heimsbyggðina. Dekka ferðatryggingar eitthvað ef við þurfum að breyta einhverju, dvelja lengur eða skemur á tilteknum stað eða beinlínis hætta við allt saman? Góðar spurningar sem við höfum verið að fá frá lesendum þessa vikuna. Margir með áhyggjur af ferðalögum nú þegar heimsfaraldur geysar (jafnvel þó Alþjóðaheilbrigðisstofnunin … Continue reading »

Ferðatrygging eða ekki ferðatrygging

Ferðatrygging eða ekki ferðatrygging

Það verður að teljast æði merkilegt að innlend tryggingafélög hafa nánast gefist upp á að auglýsa ferðatryggingar hvers konar. Slíkar auglýsingar afar fáséðar enda gengið út frá því að fólk almennt láti kortatryggingar sínar duga þegar farið er erlendis. En eru þær nóg þegar allt kemur til alls? Það er meira en segja að kafa … Continue reading »

Loksins ferðatryggingar sem segja sex

Loksins ferðatryggingar sem segja sex

Við hér ættum kannski að reyna fyrir okkur í bisness. Það sem við kölluðum eftir fyrir sex árum síðan er loks orðið að raunveruleika í Bretlandi. Mörg okkar hugsa lítið um ferðatryggingar per se áður en haldið er utan. Stór ástæða þess sú að ef við greiðum fyrir ferðina að stærstum hluta með kreditkorti fæst … Continue reading »

Í Kína er hægt að tryggja sig gegn fýluferð

Í Kína er hægt að tryggja sig gegn fýluferð

Kína hefur á örfáum árum orðið einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna. Landið skellti Spáni úr þriðja sætinu yfir vinsælustu áfangastaði heims fyrir nokkrum árum síðan og hefur haldið því sæti þó enn sé spottakorn í Frakkland og Bandaríkin. En óvíst er hvort ferðaiðnaðurinn í Kína stækkar mikið umfram það sem orðið er og ástæðan er hin … Continue reading »

Lækka hámarksbætur á ferðalögum um helming

Lækka hámarksbætur á ferðalögum um helming

Allt í heiminum er hverfult og þar með talin sú upphæð sem kortafyrirtækið þitt greiðir þér í bætur ef eitthvað bjátar á í ferðalaginu. Kreditkort, sem gefa út í samvinnu við Icelandair, Icelandair American Express kortin hefur einhliða lækkað um helming tjónabætur vegna tafa á flugi eða týnds farangurs. Allmargir einstaklingar nota slík kort enda … Continue reading »