Heillaráð fyrir ferðalagið

Heillaráð fyrir ferðalagið

Öll getum við lært hvort af öðru og ekki síst á það við um ferðir og ferðalög. Kannski sérstaklega því ferðalög eru almennt kostnaðarsöm, tímafrek og óöryggi á ferðum er algengt vandamál. Okkur fannst ráð að deila með ykkur þremur ferðaráðum sem við höfum rekist á á netvafri upp á síðkastið. Ráðum sem kannski ekki … Continue reading »

Þolir fátt verra en söfn á þvælingi um heiminn

Þolir fátt verra en söfn á þvælingi um heiminn

Rithöfundurinn brasilíski Paulo Coehlo á marga aðdáendur hérlendis sem víðar. Þeir sem stúdera bækur hans komast fljótt að því að söguhetjur hans eru undantekningarlítið á miklu ferðalagi. Annaðhvort innra með sér eða á raunverulegu flakki um þessa veröld. Það á ekki að koma á óvart því sjálfur er Coehlo ferðaþyrstur með afbrigðum. Nægir að kíkja … Continue reading »

Lélegustu ferðaráð heims

Lélegustu ferðaráð heims

Það er enginn skortur á fólki með heilræði þegar að ferðalögum kemur og allra síst nú þegar ráðleggingar finnast á fleiri þúsund ferðavefum á heimsvísu um hvert einasta krummaskuð á plánetunni. En sumar ráðleggingar eru mun síðri en aðrar. Við rákumst á nokkur slík gullkorn á vafri um vefinn nýlega og ekki laust við brosviprur … Continue reading »

Þjóðráð dagsins: Þess vegna átt þú alltaf að leita að flugi fyrir einn

Þjóðráð dagsins: Þess vegna átt þú alltaf að leita að flugi fyrir einn

Það er hægt að spara nokkrar upphæðir ef hver sá sem ætlar að bóka flug fyrir fjölskyldu, par eða vinahóp byrjar á því að leita að fargjaldi fyrir aðeins eina persónu. Það kann að hljóma eins og tímaeyðsla að leita að flugi fyrir einn þegar ætlunin er að bóka fyrir fjóra til dæmis en það … Continue reading »