Kannski vísbending um raunverð á flugi og gistingu á Tenerife

Kannski vísbending um raunverð á flugi og gistingu á Tenerife

Par eða hjónakorn til sólarparadísarinnar Tenerife í vikustund á ágætu þriggja til fjögurra stjörnu hóteli? Slíkt kostar parið almennt gróflega svona 130 til 180 þúsund krónur hjá innlendum ferðaskrifstofum að vetrarlagi að lágmarki. Þó ekki á Svörtum föstudegi. Svartur föstudagur, Black Friday, liðinn hjá þetta árið. Ekkert per se að því að almenningi gefist kostur … Continue reading »