Fæstir vilja ferðast með Justin Bieber

Fæstir vilja ferðast með Justin Bieber

Aumingja Justin Bieber. Frægðin stigið honum til höfuðs svo mjög að þrátt fyrir að njóta vinsælda um heim allan kjósa fáir að ferðast með honum ef tækifæri gæfist til. Bieber litli varð næstum neðstur í hópi ofurstjarna samkvæmt skemmtilegri könnun sem vefmiðillinn Icelolly framkvæmdi. Aðeins 37 prósent aðspurðra kæra sig um að ferðast með honum. … Continue reading »