Óboðlegt hjá Mogganum

Óboðlegt hjá Mogganum

Í Mogga dagsins eru heilar tíu síður helgaðar ferðum og ferðalögum. Sem er flott framtak en við lesturinn renna allnokkrar grímur á hugsandi fólk. Hugsandi fólk og vel lesið veit sem er að fjölmiðlar, íslenskir þar meðtaldir, eru farnir að fela eða dulbúa kynningarefni sem fréttir eða tíðindi af einhverjum toga. Römm kynningarlykt er af … Continue reading »

Metnaðurinn alveg að drepa Fréttablaðið

Metnaðurinn alveg að drepa Fréttablaðið

Illu heilli, og kannski ástæða sífellds niðurskurðar, er Fréttablaðið, útbreiddasta dagblað þessa lands, mun meira auglýsingabæklingur en fréttablað. Illu heilli fyrir lýðræðið í landinu. Illu heilli fyrir hugsandi fólk. Illu heilli fyrir auglýsendur. Mörg eru dæmin en eitt hið allra besta í helgarblaði Fréttablaðsins þessa helgina. Fyrir utan sirka þrjú hundruð kynningarblöð sem með fylgdu … Continue reading »