Ferðaviðvörun til Flórída

Ferðaviðvörun til Flórída

Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út ferðaviðvörun til handa þeim er hyggjast heimsækja Flórída í Bandaríkjunum. Zíka-veirunni um að kenna en viðvörunin beinist sérstaklega að barnshafandi konum. Þeim ráðlagt að sleppa alfarið öllum ferðum til fylkisins nema erindi sé því brýnna en aðeins nokkrir dagar eru síðar bandarísk yfirvöld tilkynntu að fyrstu tilfelli sýkingar hefðu fundist … Continue reading »

Hysterían varðandi Sharm el Sheikh

Hysterían varðandi Sharm el Sheikh

„Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðum til Sharm el Sheikh og til annarra áfangastaða á Sínai-skaga vegna ótryggs ástands þar. Ráðuneytið hvetur fólk ennfremur að fylgjast með ferðaleiðbeiningum annarra ríkja, t.d. Norðurlandanna.“ Svo hljómar ferðaviðvörun sem birt hefur verið á vef utanríkisráðuneytisins þennan daginn. Gott og blessað að hafa áhyggjur af lífi og limum Íslendinga … Continue reading »

Svo er þá í lagi að ferðast á ný til Egyptalands?

Svo er þá í lagi að ferðast á ný til Egyptalands?

Þó enginn íslenskur fjölmiðill hafi fylgt því máli eftir frekar en endranær þá er orðið kyrrlátt á nýjan leik í Egyptalandi eftir óeirðir þar í sumar eftir að kjörnum forseta landsins var steypt af stóli. Það olli blóðbaði á götum úti í Kaíró og nokkrum öðrum borgum landsins. Íslenska utanríkisráðuneytið, aldrei þessu vant, varaði þegna … Continue reading »