Ef í vandræðum að finna ódýra sumarleyfisferð er ráð að kíkja á easyJet

Ef í vandræðum að finna ódýra sumarleyfisferð er ráð að kíkja á easyJet

Flugfélagið easyJet lætur ekki nægja að selflytja fólk í þotum til og frá. Fyrirtækið selur líka haug af ferðapökkum hingað og þangað og yfirleitt á verði sem við erum ekki vön hér heima. Nokkur handahófskennd dæmi: flug plús vikugisting á fjögurra stjörnu hóteli á Möltu niður í 25 þúsund krónur á mann miðað við tvo. … Continue reading »

Gaman að gera góða hluti

Gaman að gera góða hluti

Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær. Það gamla orðatiltæki kemur upp í hugann nú þegar ný og fersk ferðaskrifstofa kemur stormandi inn á markaðinn á Íslandi. Sú heitir Gaman ferðir og er að hluta í eigu Skúla Mogensen, eiganda Wow Air, auk annars. Þar á bæ eru menn ekki að sitja með hendur í skauti … Continue reading »

Vænn afsláttur á Belfry með GB ferðum

Vænn afsláttur á Belfry með GB ferðum

Ekki er nema mánuðir síðan við gagnrýndum ferðaskrifstofuna GB ferðir fyrir afar dýra golfpakka þeirra til Belfry á Englandi eins og lesa má um hér. Kannski hafa menn þar á bæ tekið gagnrýnina til sín því nú hefur ferðaskrifstofan lækkað verð á golfpökkum sínum. Verð á sömu ferðum þeirra og auglýstar voru á 170 þúsund … Continue reading »